Bréfaskipti

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Bréfaskipti

Equivalent terms

Bréfaskipti

Tengd hugtök

Bréfaskipti

3525 Lýsing á skjalasafni results for Bréfaskipti

3525 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Ýmis gögn

Ýmis gögn tengd skólastarfinu: Bréf, eyðublöð, félagsstörf, leiðbeiningar, minnisbækur, skírteini og skrár.

Sólgarðaskóli

Tillaga fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í A4 broti.
Þær varða ýmis fjármál.
Með liggja símskeyti og pappírsörk í A4 stærð, sem einnig varða fjármál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga atvinnumálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A5 stærð.
Hún varðar fjallskil.
Með liggur númerað fylgiskjal sem er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur reikningarnefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á papprísörk í folio stærð.
Þær varða sveitarstjóðsreikninga.
Með liggja fylgigögn á tveimur pappírsörkum, sem varða reikningar Haganeshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur um breytingar á póstsamgöngum

Tillögurnar eru vélritaðar á 27 pappírsarkir í folio stærð.
Með liggur bréf frá Atvinnu- og samgöngumálaráðurneytinu, dagsett 14.08.2021.
Varðar tillögur alþingis um breytingar á póstgöngum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 341 to 425 of 3525