Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Parallel form(s) of name

  • E.H. Arnórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

      Identifiers for corporate bodies

      Description area

      Dates of existence

      13.06.1889-20.09.1951

      History

      Faðir: Arnór Egilsson bóndi og ljósmyndari (1856-1900). Móðir: Valgerður Ósk Ólafsdóttir, húsfreyja (1857-1933). Halldór Egill Arnórsson lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri fyrir 1909. Rak ljósmyndastofu á Akureyri 1909-1918. Ferðaðist einnig og tók myndir t.d. á Siglufirði 1919. Starfaði hjá eða vann með Hallgrími Einarssyni a.m.k. á tímabilinu 1920-1924 (myndir merktar þeim báðum). Starfaði hjá Guðmundi R. Trjámannssyni 1924-1925. Starfi á ljósmyndastofu Jóns J. Dahlmanns í Reykjavík frá um 1927 til um 1938 en þá fór hann að starfa á ljósmyndastofu Vigfúsar Sigurgeirssonar í Reykjavík og var þar til dauðadags.
      Hluti af filmu- og plötusafni hans er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands (Reykjavíkurárin).

      Places

      Legal status

      Functions, occupations and activities

      Mandates/sources of authority

      Internal structures/genealogy

      General context

      Relationships area

      Access points area

      Subject access points

      Place access points

      Occupations

      Control area

      Authority record identifier

      S00628

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation, revision and deletion

      5.4.2016 frumskráning í atom, sup.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Inga Lára Baldvinsdóttir: Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. JPV útgáfan, Þjóðminjasafn Íslands, 2001. Bls., 200.

        Maintenance notes