Egg í Hegranesi

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Egg í Hegranesi

Equivalent terms

Egg í Hegranesi

Tengd hugtök

Egg í Hegranesi

1 Nafnspjöld results for Egg í Hegranesi

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir (1910-1977)

  • S03601
  • Person
  • 30.08.1910-28.05.1977

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir, f. að Rein í Hegranesi 30.08.1910, d. 28.05.1977 á Sauðárkróki. Foreldrar: Sigurður Þórðarson og Pálína Jónsdóttir á Egg. Sigríður útskrifaðist úr Kvennaskólanum á Blönduósi en vann annars búi foreldra sinna og tók við búsforráðum eftir að móðir hennar dó árið 1942. Byggði hús á Sauðárkróki og flutti þangað með föður sínum og var þar síðustu árin. Sigríður var ógift og barnlaus. Mörg börn dvöldu hjá henni á sumrin um árabil á Egg, m.a. Unnur Jóhannesdóttir. Hún var ein af stofnendum Kristniboðsfélagsins Frækornið.