Erlendur Sigmundsson (1916-2005)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Erlendur Sigmundsson (1916-2005)

Hliðstæð nafnaform

  • Erlendur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Erlendur Sigmundsson 1916-2005)

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1916-2005

Saga

Erlendur var fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1916. Foreldrar hans voru Sigmundur Sigtryggsson bóndi og síðar verslunarmaður á Siglufirði og kona hans Margrét Sigríður Erlendsdóttir húsfreyja, hún lést árið 1964. Þau eignuðust tvær dætur.
Erlendur kvæntist Ásu Jónsdóttur, þau skildu.
Árið 1973 kvæntist Erlendur Sigríði Símonardóttur.
Erlendur lauk stúdentsprófi 1938 frá MA og cand. theol. árið 1942 frá HÍ.
Hann var sóknarprestur í Seyðisfjarðarprestakalli 1942-1965 og prófastur í Norður - Múlaprófastsdæmi 1961-1965. Erlendur var stundakennari við barna-og unglingaskólann á Seyðisfirði 1942-1965 og biskupsritari 1967-1975. Hann var farprestur 1975-1982.

Staðir

Skagafjörður,Gröf á Höfðaströnd, Seyðisfjörður.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S0

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Issar

Staða

Revised

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

06.6. 2020 frumskráning í Atom - GBK

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir