Fasteignaviðskipti

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Fasteignaviðskipti

Equivalent terms

Fasteignaviðskipti

Tengd hugtök

Fasteignaviðskipti

2 Lýsing á skjalasafni results for Fasteignaviðskipti

2 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

  • IS HSk N00244
  • Safn
  • 1908-1930

11 skjöl úr dánarbúi Jóns Sigvalda Nikódemussonar. Ýmis afsöl og kaupsamningar ásamt persónulegum gögnum.

Jón Sigvaldi Nikódemusson (1905-1983)

Kaupsamningur

Kaupsamningur á milli Nikódemusar Jónssonar og Kristjáns Gíslasonar kaupmanns. Kristján afsalar sér til handa Nikódemusi húseign sína, fjós og hlöður er standa sunnanvert við lóð Nikódemusar uppi undir brekku. Bréfið er dagsett 30. október 1929, undirritað og stimplað af Sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu.