Vestur-Íslendingar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Vestur-Íslendingar

Equivalent terms

Vestur-Íslendingar

Associated terms

Vestur-Íslendingar

213 Archival descriptions results for Vestur-Íslendingar

213 results directly related Exclude narrower terms

Bréf Minnu Cambell til Sigríðar Sigurðardóttur

Bréfið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar bréf sem móðir Minnu fékk frá fósturforeldrum sínum og einnig dagbók Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Með liggja tvö ljósrit úr dagbók og 21 pappirsörk í A4 stærð sem er uppskrift úr dagbók.
Einnig ljósrit af umslagi sem bréfið frá Minnu hefur borist í.
Ástand skjalanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Bréfritari Einar og Rósalind

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Einars og Rósalindu.
Varðar myndir heimsókn eirra frá Canada til Íslands og fréttir af þeim (jólabréf).
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Dalamanna

Fey 2838

Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 3281

Vestur-Íslendingar við Vesturfarasetrið á Íslendingadaginn á Hofsósi í ágúst 1998.

Feykir (1981-)

Fey 3292

Gamla Kaupélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.

Feykir (1981-)

Fey 3294

Gamla Kaupfélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.

Feykir (1981-)

Fey 773

Vesturfarasetrið Hofsósi. F.v. Sigurrós Þórleif Stefánsdóttir, Guðrún H. Þorvaldsdóttir, Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.

Feykir (1981-)

Fey 784

Forsetahjónin heimsækja Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996 en þau höfðu verið á 200 ára minningarhátíð um Bólu-Hjálmar. F.v. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Guðrún H Þorvaldsdóttir, Vatni , Valgeir S Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 785

Húsið Sandur á Hofsósi sem nú hýsir Vesturfarasetrið. Maðurinn til hægri vinstra megin á myndinni er Ólafur Ragnar Grímsson forseti hinn óþekktur, svo stendur Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður setursins framan við húsið og kona hans Guðrún H. Þorvaldsdóttir er lengra t.h. Nær sér svo á bak Magnúsar H. Sigurjónssonar og konu hans Kristbjörgu Guðbrandsdóttur.

Feykir (1981-)

Fey 786

Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir setrið.

Feykir (1981-)

Fey 787

Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin setrið. Ólafur Ragnar forseti er framan við húsið t.v. og Valgeir Þorvaldsson framan við húsið t.h.

Feykir (1981-)

Fey 996

Nemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í ársbyrjun 1996.

Feykir (1981-)

Mig hryggir svo margt

Nótnahefti. alls 12 prentaðar síður í A4 stærð.
"Mig hryggir svo margt" eftir Ólaf Hallsson.
Útgefið af höfundi í Winnipeg árið 1936.
Heftið lá með gögnum úr Kanadaferð Sigríðar Sigurðardóttur 1999 og er líklegt að það sé fengið í þeirri ferð.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mynd 04

Aftan á mynd er skrifað frá vinstri: Judy Flamank (dóttir mín), Doris dóttir hennar Svövu, Joyce, Janis (Johnson) dóttir hans George.
Þetta eru ættingjar af Vestur-íslenskum ættum.

Mynd 07

Líklega ættingar heimilisfólksins á Litlu-Gröf, afkomendur vestur-íslendinga í Winnipeg
Aftan á mynd stendur: Gloria, John Robert og John Sr. Oct/93.

Mynd 1

Skyldmenni Gullu á Litlu-Gröf í N-Ameríku.
Aftan á mynd er skrifað: Tekið s.l. sumar þegar Joann og John komu heim - og voru hjá mér í 3 vikur á Gimli í sumar íbúð minni. Við höfum haft alveg dásalegt haust. Veður blíða á hverjum degi og gott veður enn - sama sem enginn snjót enn. Bið að heilsa öllum.

Mynd 1

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað: "Our home in Moves Bay Calif., before us moved to to Bellingham Wash."

Mynd 10

Myndin er tekin við hús Lárusar Þ. Björnssonar, sem fékk heitið Ós. Þar stigu fyrstu Íslendingarnir á land árið 1876. Gólkið á myndinni er: Vinstra megin Stefanía. Hægra megin Lárus og Guðrún.

Mynd 100

Óþekkt hjón með lítið barn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Þóra A. G. Sigurðsson. Baby 6 months."

Mynd 101

Aftan á myndina er skrifað:
Antoniette og Eurico og ég. Þetta er sama sunnudaginn. Hjónin heita Carmine og Antoniette Mezzacappa og drengirnir eru Eurico. Mig þekkið þið býst ég við."
Myndin er merkt með sömu rithönd og mynd nr 98.

Mynd 102

Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta er maður sem ég vinn mðe og konan hans. Ég var þar fyrir middagsmat einn sunnudag í haust eða seint í sumar.
Myndin er merkt með sömu rithönd og myndir nr 98 og 101.

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 105

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Mynd af mjer og kunningjastúlku minni í SanPedro."

Mynd 106

Herbert Marteinson og John Marrteinson.
Aftan á myndina er ritaður eftirarandi texti:
"Foreldrar Helgi Marteinssonn og Ingibjörg Helgadóttir. Herbert á heima í Vancouver og er háttsettur í lögreglunni.

Á öðrum stendur:
Foreldrar drengjanna hétu Birgitte Brandson og Helgi Marteinson og Helgi er skyldur Andrési.
Stóri Björn afi þeirra?"

Mynd 108

Konan hægra megin á myndinni er Sigurlína, sem var hjá Pálma Péturssyni og Helgu og Sjávarborg en fór til Vesturheims.
Hin konan er óþekkt.

Mynd 11

Fólkið á myndinni er óþekkt, en aftan á myndina eru skrifaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Victor, bróðir okkar, kona hans, ég, Lauranne, dóttir Victor og Nettie."

Mynd 111

Fólkið á myndinni er óþekkt en hún er tekin á járnbrautarstöð vestan hafs.
Aftan a myndina er skrifað:
"Joseph, bróðir minn og ég. Við vorum að bíða eftir járnbrautarlest (það er rétta orðið er það ekki?)."
Rithöndin er sú sama og á myndum nr 98, 101 og 102.

Mynd 113

Óþekkt fólk.
Aftan á myndina er skrifað:
"Úr myndum Árna Daníelssonar, Sjávarborg."

Mynd 114

Sigurður Pétursson frá Sjávarborg.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigurður Pétursson sýslumaður frá Sjávarborg dó ungur."
Myndin var gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur Skr.

Mynd 114

Guðlaug Arngrímsdóttir og frænka hennar Janis Johnson frá Kanda. Janis er af íslenskum ættum.
Móðurafi Guðlaugar, Benedikt Jónsson flutti til Vesturheims 1887 ásamt móðursystur hennar Þóru og fleiri ættingjum.

Mynd 115

Fjögur óþekkt börn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Kalli bróðir minn."
Gefandi er Magnús Gíslason frá Frostastöðum, 20.05.1997.

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Mynd 118

Fólkið á myndinni er óþekkt en skírnarnöfn þeirra eru rituð aftan á myndina:
Eggert, Elín, Jakob (eldri),Guðný, Ída, Jakob (yngri). Ída giftist í júní 1938 heitir Mrs. McConnell. Guðný og family.
Gefandi: Una Árnadóttir frá Kálfsstöðum.

Mynd 12

Óþekkt kona, situr á bekk og trjágróður í bakgrunni.
Konan á myndinni er óþekkt en aftan á hana eru skrifaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Þessi mynd var tekin fyrir tveimur árum eða svo á heimsókn úti á landi."

Mynd 122

Gunnlagur Sölvason og Guðríður kona hans. Börnin eru Björn, Stefán og Lilja.
Myndin er tekin um 1901 eða 1902.
Myndin er gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur á Sauðárkróki.

Mynd 123

Óþekkt hjón með þrjú börn.
Myndin er tekin um 1904 af Benedikt Ólafssyni sem var ljósmyndari í Winnipeg.

Mynd 125

Þrjár óþekktar stúlkur, líklega dætur Hólmfríðar Jóhannsdóttur, Litladalskoti.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigmundur Vindheimum."

Mynd 126

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og fjölskylda hennar.
Þorbjörg var dóttir Þorvaldar Einarssonar og Láru Sigfúsdóttur á Sauðárkróki.
Aftan á myndina er ritað:
"Pjettur bróðir. Jeg sendi þjer mind af okkur en vonast til að fá mind af ykkur ef þið gjettið. Þín systir Þorbjörg."

Mynd 128

Árni Kristinsson, 12 ára gamall. (F. 30.04.1883).
Líklega fyrsta mynd sem til er af honum.
Tekin í Winnipeg, Manitoba, Kanada árið 1895.

Mynd 129

Kristín Jónsdóttir (1847-1933). Móðir Árna á mynd nr 1. Myndin er tekin í Mountain, Norður-Dakota.

Mynd 13

Á myndinni er óþekkt fólk, við störf á rannsóknarstofu í New Jersey.
Aftan á myndina er skrifað:
"Jólin 1946 á rannsóknarstofu sem ég vann á þá í New Jersey. Þetta fólk vann með mér."

Mynd 130

Sigríður (Johnson) Kirstinsson, kölluð Sadie. Kona Árna á mynd nr 1. Ef til vill brúðarmynd og ef svo er væri hún tekin árið 1012. Tekin í Winnipeg í Kanada.

Mynd 131

Guðrún Ólöf (Kristinsson) Thompson, kölluð Olive, með bróður sínum, Jóhn Alan Kristinsson. Börn Árna á mynd nr 1. Myndin er tekin í Saskatoon, Saskatchewan í Kanada í september 1993.

Mynd 132

Guðrún Ólöf (Olive) með börn sín, talið frá vinstri: Bob Thompson, Carol (Thompson) Hellman, Olive (Kristinsson) Thompson, Patti (Thompson) Miller, gefandinn og Steve Thompson. Myndin er tekin í Saskaton í september 1993.

Mynd 133

Árni Kristinsson les jólasögu fyrir tvö af barnabörnum sínum, Patti og Steve Thompson. Myndin er tekin 24. desember 1959 í Saskaton.

Mynd 133

George Johnson sem er af Vestur-íslenskum ættum. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg

Mynd 14

Mynd límd í myndaalbúm. Aftan á mynd er skrifað: Edward maðurinn minn og Ned í Oregon.
Mynd er límd í albúm og því er ekki hægt að sjá allan textann.
Tillaga: Á mynd er eiginmaður og sonur Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardner). Hún bjó í Oregon. Hún var systir Sigríðar Benediktsdóttur.

Mynd 15

Konurnar á myndinni eru óþekktar.
Aftan á myndina er skrifað:
"1932 í Florída með vinastúlku minni."

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal

Mynd 16

Átta manna hópur fólks fyrir utan hús á slóðum Vesturfara.
Fólkið á myndinni er óþekkt.

Results 1 to 85 of 213