Fonds N00465 - Sigurður Þórðarson: Skjalasafn

Síra Benedikt Vigfússon Hólum í Hjaltadal

Identity area

Reference code

IS HSk N00465

Title

Sigurður Þórðarson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1750 - 1970 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

2 öskjur

Context area

Name of creator

(19.07.1888-13.08.1967)

Biographical history

Sigurður var fæddur á Fjalli í Sæmundarhlíð, foreldar hans voru Þórður Ingvarsson frá Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi og Ingibjörg Sigurðardóttir frá Stóra-Vatnsskarði. Sigurður ólst upp hjá móður sinni og bróður hennar, Benedikt, á Fjalli og lærði jafnfram söðlasmíði hjá Benedikt. ,,Faðir Sigurðar fluttist til Húsavíkur og hafði Sigurður lítið sem ekkert af honum að segja. Haustið 1905 fór Sigurður til náms í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur vorið 1907 með góðum vitnisburði, var þar í fremstu röð nemenda. Árið 1910 kvæntist hann Ingibjörgu Sigfúsdóttur frá Mælifelli. Þau voru á Mælifelli til vors 1912. Þá keyptu þau jörðina Nautabú á Neðribyggð og hófu þar búskap. Búnaðist þeim vel og árið 1933 hlutu þau verðlaun úr Styrktarsjóði Kristjáns IX fyrir umbætur á jörð sinni. Á Sigurð hlóðust mörg trúnaðarstörf; hreppstjóri Lýtingsstaðahrepps 1922-1938, formaður fasteignamatsnefndar yfirmats í Skagafjarðarsýslu 1932, formaður héraðsnefndar Kreppulánasjóðs, í stjórn KS 1928-1938, í hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps 1933-1938, í stjórn Búnaðarsamabds Skagfirðinga 1931-1947. Árið 1938 hætti Sigurður búskap á Nautabúi og fluttist til Sauðárkróks þar sem hann tók við starfi framkvæmdastjóra K.S. Starfi kaupfélagsstjóra gengdi hann til vors 1946 og það sama ár fluttust þau Ingibjörg til Reykjavíkur. 1942 var Sigurður kjörinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn sem fyrsti þingmaður Skagfirðinga og sat á Alþingi til vors 1946. Þá hafði hann verið skipaður í nýbyggingarráð og var þar meðan það starfaði, síðan í arftaka þess, fjárhagsráði 1947-1953. Eftir að fjárhagsráð hætti störfum vann hann á Innflutningsskrifstofunni 1953-1960." Sigurður og Ingibjörg eignuðust, þrjú börn og tóku tvö fósturbörn.

Archival history

Afhending 2019:01. - Sigurður Sigfússon (1947- ) og Ingibjörg Hafstað (1951-) afhenda.
Skjalamyndari er Sigurður Þórðarson (1888-1967). Hluti gagnanna verða til hjá honum, önnur koma úr öðrum dánarbúum.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf, ræður, frásagnir, dagbækur, vísur og kvæði, framtalsskýrslur, örnefni, þjóðsögur og fleira

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 16.06.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places