Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)*

Identity area

Identifier

HSk

Authorized form of name

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)*

Parallel form(s) of name

  • Regional Archives of Skagafjordur

Other form(s) of name

    Type

    • Regional

    Contact area

    Sólborg Una Pálsdóttir Primary contact

    Type

    Address

    Street address

    Safnahúsið við Faxatorg

    Locality

    Sauðárkrókur

    Region

    Skagafjörður

    Country name

    Iceland

    Postal code

    550

    Telephone

    003544536640

    Fax

    Email

    Note

    Description area

    History

    Ekkert hérað hafði eins afkastamikla sagnamenn og Skagafjörður. Má þar nefna Jón Espólín sýslumann, Gísla Konráðsson og Einar Bjarnason. Þessir menn fyrri tíðar voru mikilvægir sem ritarar sögu þjóðarinnar fyrr á öldum, en þegar líða fór á 20. öld tóku aðrir menn við merkinu og lögðu áherslu á að gögn þeirra sem rituðu þessar merku heimildir færu ekki í glatkistuna, heldur væru varðveittar komandi kynslóðum til fróðleiks. Sögufélag Skagfirðinga var stofnað árið 1937 og var tilgangur þess m.a. að safna heimildum um liðna tíma og varðveita þau á tryggum stað. Árið 1947 lagði Jón Sigurðsson alþingsmaður á Reynistað fram frumvarp til laga, sem heimilaði stofnun skjalasafna í einstökum héruðum, sem lutu þó yfirstjórn Þjóðskjalasafns Íslands. Var stofnun safnsins beint framhald af stofnun Sögufélagsins og átti í raun að varðveita þær heimildir sem Sögufélagið nýtti sér við rannsóknir og útgáfu. Í kjölfar þess að lögin um héraðsskjalasöfn voru samþykkt var Héraðsskjalasafn Skagfirðinga stofnað og var það hið fyrsta sinnar tegundar en önnur héruð fylgdu á eftir. Engin vafi er á að áhugi Jóns á sögu og menningu Skagafjarðar varð til þess að safnið var stofnað. Tíu árum áður var Sögufélag Skagfirðinga stofnað af Jóni og félögum hans, en þeir gerðu sér fljótlega ljóst að mikilvægt væri að geta safnað gögnum á héraðsvísu og varðveitt heima í héraði. Sögufélagið hafði þegar safnað talvert miklu af handritum og opinberum gögnum, sem það fól nú Héraðsskjalasafninu til varðveislu.
    Smátt og smátt óx safninu ásmegin, einkum vegna mikils áhuga nokkurra einstaklinga sem lögðu á sig ómælda vinnu í sjálfboðastarfi við söfnun á skjalgögnum og ljósmyndum. Fyrsti formlegi skjalavörður við safnið var Kristmundur Bjarnason á Sjávarborg og gengdi hann því embætti til 1990 er Hjalti Pálsson tók við sem héraðsskjalavörður. Unnur Ingvarsson var héraðsskjalavörður frá 2000 til 2014. Núverandi héraðsskjalavörður er Sólborg Una Pálsdóttir og tók hún við starfi árið 2014.

    Geographical and cultural context

    Sveitarfélagið Skagafjörður ásamt Akrahreppi.

    Mandates/Sources of authority

    Administrative structure

    Records management and collecting policies

    Buildings

    Holdings

    Finding aids, guides and publications

    Access area

    Opening times

    Opið alla virka daga frá 9:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00.

    Access conditions and requirements

    Accessibility

    Services area

    Research services

    Reproduction services

    Public areas

    Control area

    Description identifier

    Institution identifier

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation, revision and deletion

    24.06.2015 Frumskráning í atom (sup).

    Language(s)

      Script(s)

        Sources

        Maintenance notes

        Access points

        Access Points