Fonds E00044 - Búnaðarfélag Hofshrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00044

Title

Búnaðarfélag Hofshrepps

Date(s)

  • 1913 - 1972 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Innbundnar handskrifaðar fundagerða- og bókhaldsbækur, einnig skýrslur, félagatal, formleg erindi. Allt safnið hefur varðveist ágætlega og er í góðu ásigkomulagi.
2 öskjur 0,13 hm

Context area

Name of creator

(1913 -)

Biographical history

Búnaðarfélag Hofshrepps var stofnað á fyrsta aðalfundi félagsins þann 8. febrúar 1913 í þinghúsi hreppsins á Hofsósi. Aðalverkefni fundsins var að semja og samþykkja lög fyrir félagið og voru þau samþykkt samhljóða. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst að efla hverskonar búnaðarframfarir í hreppnum, en lagt var sérstakaka áherslu á að auka jarðrækt og að koma áburðahirðingu í sem best horf. Tólf manns sátu fundinn, fyrsti formaður búnaðarfélagsins var kosinn Jón Konráðsson fyrrum hreppstjóri í Bæ á Höfðaströnd

Archival history

Ýmsar afhendingar sem hafa verið skráðar í eitt safn.
Innbundnar handskrifaðar fundagerða- og bókhaldsbækur. Talsvert er af jarðbótaskýrslum einnig skýrslum er varða önnur atriði búrekstrar. Í safninu er einnig félagatal, formleg og óformleg erindi. Allt safnið er í góðu ásigkomulagi og hefur varðveist ágætlega. Gögn eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum. Bréfaklemmur og hefti voru orðin ryðguð og greinileg för sjást eftir þau á skjölunum. Bækurnar eru allar með límborða á kili.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Innbundnar bækur,

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Skráð í Atom 5.12.2023, JKS

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places