Safn E00044 - Búnaðarfélag Hofshrepps

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00044

Titill

Búnaðarfélag Hofshrepps

Dagsetning(ar)

  • 1913 - 1972 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Innbundnar handskrifaðar fundagerða- og bókhaldsbækur, einnig skýrslur, félagatal, formleg erindi. Allt safnið hefur varðveist ágætlega og er í góðu ásigkomulagi.
2 öskjur 0,13 hm

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1913 -)

Lífshlaup og æviatriði

Búnaðarfélag Hofshrepps var stofnað á fyrsta aðalfundi félagsins þann 8. febrúar 1913 í þinghúsi hreppsins á Hofsósi. Aðalverkefni fundsins var að semja og samþykkja lög fyrir félagið og voru þau samþykkt samhljóða. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst að efla hverskonar búnaðarframfarir í hreppnum, en lagt var sérstakaka áherslu á að auka jarðrækt og að koma áburðahirðingu í sem best horf. Tólf manns sátu fundinn, fyrsti formaður búnaðarfélagsins var kosinn Jón Konráðsson fyrrum hreppstjóri í Bæ á Höfðaströnd

Varðveislusaga

Ýmsar afhendingar sem hafa verið skráðar í eitt safn.
Innbundnar handskrifaðar fundagerða- og bókhaldsbækur. Talsvert er af jarðbótaskýrslum einnig skýrslum er varða önnur atriði búrekstrar. Í safninu er einnig félagatal, formleg og óformleg erindi. Allt safnið er í góðu ásigkomulagi og hefur varðveist ágætlega. Gögn eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum. Bréfaklemmur og hefti voru orðin ryðguð og greinileg för sjást eftir þau á skjölunum. Bækurnar eru allar með límborða á kili.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Innbundnar bækur,

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Skráð í Atom 5.12.2023, JKS

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir