Fonds E00122 - Búnaðarfélag Hólahrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00122

Title

Búnaðarfélag Hólahrepps

Date(s)

  • 1892 - 1945 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.03hm. Tvær Bækur

Context area

Name of creator

(1892 - 1944)

Biographical history

Á fundi að Hólum 2. maí. 1892 gengu 10 bændur í búnaðarfélag. Voru lesin upp lög félagsmanna og samþykkt. Í félagið gengu þessir: Magnús Ásgrímsson Sleitustöðum, Pétur Gestsson Smiðsgerði, Gísli Sigurðsson Neðra - Ási, Stefán Ásgrímsson Efra - Ási, Gunnlaugur Jónsson Víðirnesi, Gísli Þorfinnsson Hofi, Jóhannes Þorfinnsson Reykjum, fjárhirðir, Árni Ásgrímsson Kálfsstöðum, ritari, Páll Pétursson Kjarvalsstöðum, Guðjón Jóhannesson Nautabúi, formaður. Tilgangur félagsins er að efla grasrækt og garðrækt. Eins og segir í fundagerðabók, 1892.

Archival history

Ýmsar afhendingar sem hafa verið skráðar í eitt safn.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fyrsta og önnur fundargerða - reikninga - og skýrslubók. Harðspjalda handskrifuð bækur í misjöfnu ástandi .

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

    Script of material

      Language and script notes

      Physical characteristics and technical requirements

      Finding aids

      Allied materials area

      Existence and location of originals

      Existence and location of copies

      Related units of description

      Related descriptions

      Notes area

      Alternative identifier(s)

      Access points

      Subject access points

      Name access points

      Genre access points

      Description control area

      Description identifier

      IS -HSk

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation revision deletion

      SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
      LVJ uppfærði 01.02.2024.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Archivist's note

        Grænn minnismiði fylgir safni á honum stendur Afh. 18.11.77.

        Archivist's note

        Rétt er að mynda safnið til að varðveita heimildir.

        Accession area