Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ágústa Jónasdóttir (1904-2006)
Parallel form(s) of name
- Ágústa Jónasdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
- Ágústa Jónasdóttir Héraðsdal
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
01.08.1904-08.12.2006
History
Ágústa Jónasdóttir, f. á Merkigili 01.08.1904, d. 08.12.2006. Foreldrar: Jónas Steindór Kristjánsson og Stefanía Sigurðardóttir. Foreldrar Ágústu voru í húsmennsku á Merkigili þegar hún fæddist og tveggja ára var henni komið í fóstur til Jóns Guðmundssonar, sem síðar bjó á Hofi í Vesturdal og komu hans, Margrétar Jóhannesdóttur. Ólst hún upp hja´þeim á Minni-Ökrum, Tyrfingsstöðum og Stekkjarflötum. Hún fór vinnkonu að Héraðsdal árið 1921 og giftist Sigtryggi, sem þar hóf búskap árið áður. Ágústa stundaði heimilisstörf í Héraðsdal en þegar þú hjón fluttu til Sauðárkróks fór hún að vinna við þríf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Þau bjuggu í Lindargötu 5 (Borgarey).
Þess er sérstaklega getið í æviskrám að Ágústa hafi sundriðið Héraðsvötn til að fæða sonstinn í umsjón ljósmóður sem var búsettt í Sólheimagerði.
Maki: Sigtryggur Einarsson bóndi í Héraðsdal (1886-1955). Þau eignuðust sex börn.
Places
Merkigil
Minni-Akrar
Tyrfingsstaðir
StekkjarflatirHéraðsdalur
Sauðárkrókur
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS-HSk
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
Frumskráning í Atóm 13.03.2023 KSE.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 210-212.