Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Parallel form(s) of name

  • Aðalbjörg Vagnsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1893 - 16. ágúst 1951

History

Foreldrar: Vagn Eiríksson b. í Miðhúsum í Blönduhlíð og k.h. Þrúður Jónsdóttir. Faðir hennar lést þegar hún var aðeins fimm ára gömul, móðir hennar bjó áfram í Miðhúsum með börnin í tvö ár en var eftir það í húsmennsku. Kvæntist Kristjáni R. Gíslasyni frá Grundarkoti í Blönduhlíð, þau bjuggu á Minni-Ökrum frá 1914-1927 er þau fóru í húsmennsku að Bjarnastöðum í Blönduhlíð. Voru svo í húsmennsku á Bakka í Vallhólmi og á Hjaltastöðum. Fluttu til Sauðárkróks árið 1930. Eftir að þau hættu búskap á Minni-Ökrum var Aðalbjörg ráðskona í vegavinnu hjá Rögnvaldi Jónssyni frá Kotum. Árið 1945 fluttu þau til Reykjavíkur, þau eignuðust sex börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vagn Kristjánsson (1921-2011) (4. nóv. 1921 - 20. jan. 2011)

Identifier of related entity

S02697

Category of relationship

family

Type of relationship

Vagn Kristjánsson (1921-2011)

is the child of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Related entity

Geirþrúður Kristjánsdóttir (1916-1933) (24. okt. 1916 - 19. feb. 1933)

Identifier of related entity

S02695

Category of relationship

family

Type of relationship

Geirþrúður Kristjánsdóttir (1916-1933)

is the child of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Related entity

Gísli Sigurjón Kristjánsson (1913-1976) (4. maí 1913 - 17. maí 1976)

Identifier of related entity

S02698

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sigurjón Kristjánsson (1913-1976)

is the child of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Vagnsson (1889-1963) (26.05.1889-01.11.1963)

Identifier of related entity

S00027

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Vagnsson (1889-1963)

is the sibling of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958) (27. apríl 1887 - 14. mars 1958)

Identifier of related entity

S02699

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

is the spouse of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Related entity

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906) (16. sept. 1821 - 1906)

Identifier of related entity

S02016

Category of relationship

family

Type of relationship

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

is the grandparent of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson (1824-1885)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1824-1885)

is the grandparent of

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02015

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 12.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 164-166.

Maintenance notes