Fonds N00489 - Árni Blöndal: skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00489

Title

Árni Blöndal: skjalasafn

Date(s)

  • 1955-2014 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

2 öskjur
0,12 hm

Context area

Name of creator

(31.05.1929-22.09.2017)

Biographical history

Árni Ásgrímur Blöndal, f. 31.05.1929, d. 22.09.2017. Foreldrar: Jóhanna Árnadóttir Blöndal frá Geitaskarði í A-Húnavatnssýslu og Jean Valgard Blöndal kaupmaður. Maki: María Kristín Sigríður Gísladóttir, frá Eyhildarholti, f. 04.08.1932. Þau eignuðust ekki börn en tóku að sér bróðurson Árna, Kristján Þórð Blöndal. Árni ólst upp á Sauðárkróki og gekk þar í barnaskóla. Fór síðan í Héraðsskólann í Varmahlíð og stundaði nám við Iðnskólann á Sauðárkróki árið 1954. Foreldrar hans voru hótelhaldarar á Villa Nova á Sauðárkróki og ráku jafnframt bókaverslun Kr. Blöndal. Vann Árni á þessum stöðum frá unga aldri og kom síðar að rekstrinum með foreldrum sínum. Árið 1955 keypti hann bókabúðina og rak hana ásamt konu sinni allt til ársins 1982. Tók einnig við starfi flugvallarvarðar af föður sínum árið 1965 og gegndi því til 1996. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í félagslífi bæjarins. Stundaði laxveiði og bridge. Var einn af brautryðjendum frímúararreglunnar á Sauðárkróki og félagi í Rótarýklúbbi Sauðárkróks. Var virkur í Félagi eldri borgara og söng í Kór eldri borgara. Mikill áhugamaður um tónlist og hagmæltur og eftir hann liggja vísur sem m.a. hafa birst í vísnahorni Morgunblaðsins.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Safn úr eigu Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Einkaskjalasafnið var forflokkað af skjalamyndara áður en það var afhent, í því safni er talsvert af persónulegum gögnum, sendibréf, jólakort, DVD diskar auk ljósmynda frá fjölskyldum þeirra bæði á Íslandi og erlendis. Í safninu eru einnig skjöl sem tengjast félögum sem Árni starfaði og kom að í gegnum tíðina. Safnið var að miklu leyti flokkað og voru skjölin geymd í plastvösum sem voru í plastmöppu. Safnið var yfirfarið og sumt flokkað á ný og því skipt í tvennt, það sem tengist byggingu Sauðármýrar 3 á Sauðárkróki og einkaskjöl. Allt plast var grisjað úr safninu, einnig ljósrit af fundargerðum úr fundargerðabókinni, afrit af ljósmyndum sem teknar voru á stjórnarfundum húsfélagsins að Sauðármýri 3.
Hefti voru fjarlægð. Ljósmyndirnar voru settar í sýrufría plastvasa fyrir betri varðveislu, öll pappírsgögn voru sett í arkir. Safnið var í tveimur öskjum.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Ágætlega varðveitt safn.

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Note

    Afhending 2015:36.

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Place access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    N00489

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    JKS forskráði í atóm 22.03.2024

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Accession area