Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Parallel form(s) of name

  • Hörður Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1927 - 6. ágúst 2010

History

Ágúst Hörður Helgason fæddist á Sauðárkróki 13. febrúar 1927. Foreldrar Harðar voru Helgi Ólafsson kennari á Sauðárkróki og Akureyri, síðar búsettur í Reykjavík, og Valý Þ.Á. Ágústsdóttir. ,,Hörður útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1946. Nám í læknisfræði við Háskóla Íslands 1946-1953, cand. Med. þaðan 1953. Námskandidat á Herrick Memorial Hospital í Berkeley í Kaliforníu 1954-1955; aðstoðarlæknir á John Hopkins Hospital í Baltimore 1955-1956 og á Baltimore City Hospital 1956-1959. Sérnám á meinafræðideild sama sjúkrahúss 1959-1961 og á Union Memorial Hospital í Baltimore 1961-1963. Almennt lækningaleyfi og viðurkenning sem sérfræðingur í fæðingarhjálp og kvensjúkdómum 1959. Amerískt læknapróf í Maryland 1961 og í Texas 1967. Viðurkenndur sérfræðingur í meinafræði í Bandaríkjunum 1963. Lauk sérfræðiprófi í húðsjúkdómameinafræði (dermatopathology) 1981, viðurkennt af American Board of Dermatology og American Board of Pathology. Námskeið í kjarnlæknisfræði við U.S. Naval Medical School í Bethesda í Maryland 1964. Starfsferill: Héraðslæknir í Súðavíkurhéraði 1953, aðstoðarlæknir við Union Memorial Hospital 1963-1965. Fyrsti aðstoðarlæknir við Veterans Administration Hospital í Houston, Texas við rannsóknir á lungnasjúkdómum 1965-1969. Sérfræðingur í meinafræði við Memorial Hospital System frá 1969. Aðstoðarprófessor í meinafræði við Baylor University College of Medicine í Houston 1965-1969 og aðstoðarprófessor í klínískri meinafræði við sama skóla frá 1969. Forstöðumaður School of Medical Technology við Memorial Hospital System 1973-1977 og forstöðumaður líffærameinafræðideildar sömu stofnunar frá 1977."
Maki I: 1957, Kristín Björnsdóttir Axfjörð, þau skildu.
Maki II: 1959, Marjorie Joyce ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, þau eignuðust þrjár dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helgi Ólafsson (1899-1976)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Ólafsson (1899-1976)

is the parent of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Herdís Helgadóttir (1928-2017) (10. júlí 1928 - 19. jan. 2017)

Identifier of related entity

S01704

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Helgadóttir (1928-2017)

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólafur Haukur Helgason (1930-2006) (11. apríl 1930 - 31. okt. 2006)

Identifier of related entity

S01705

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Haukur Helgason (1930-2006)

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldóra Helgadóttir (1932-2005) (15. apríl 1932 - 7. feb. 2005)

Identifier of related entity

S01706

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Helgadóttir (1932-2005)

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Helgason (1934- (24.01.1934-)

Identifier of related entity

S01707

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Helgason (1934-

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Helgadóttir (1936- (13. jan. 1936)

Identifier of related entity

S01708

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Helgadóttir (1936-

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hálfdan Helgason (1937- (24. nóv. 1937)

Identifier of related entity

S01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Hálfdan Helgason (1937-

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gissur Ísleifur Helgason (1942- (23. mars 1942)

Identifier of related entity

S01710

Category of relationship

family

Type of relationship

Gissur Ísleifur Helgason (1942-

is the sibling of

Ágúst Hörður Helgason (1927-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01703

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

28.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 22.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects