Forsetaheimsóknir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Forsetaheimsóknir

Equivalent terms

Forsetaheimsóknir

Tengd hugtök

Forsetaheimsóknir

4 Lýsing á skjalasafni results for Forsetaheimsóknir

4 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Fey 4589

Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti var heiðursgestur á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum árið 2002. Flytur hér ávarp við setningu mótsins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4591

Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti veitir verðlaun á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum árið 2002.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4588

Frá setningu Landsmóts hestamanna á Vindheimamelum árið 2002. Fremst t.h. Anna Sif Ingimarsdóttir. Aftan við hana heiðursgestir mótsins. F.v. Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti Íslands, Anna Bretaprinsessa og Jón Albert Sigurbjörnsson formaður LH.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4592

Heiðursgestir á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum sumarið 2002 ásamt Eysteini Leifssyni (annar f.h.).F.v. Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti, Anna Bretaprinsessa, Eysteinn, og Jón Albert Sigurbjörnsson formaður LH.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)