Frímann Ágúst Jónasson (1901-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Frímann Ágúst Jónasson (1901-1988)

Parallel form(s) of name

  • Frímann Jónasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.11.1901-16.01.1988

History

Frímann Ágúst Jónasson, f. 30.11.1901, d. 16.01.1988. Foreldrar: Jónas Jósef Hallgrímsson (1863-1906) bóndi á Fremri-Kotum og kona hans Þorey Magnúsdóttir (1861-1935) húsmóðir. Foreldrar Frímanns voru búandi á Fremri-Kotum þegar hann fæddist en þegar hann var þriggja ára lést faðir hans. Móðir hans bjó þar áfram til 1909 en fluttist þá að Bjarnastöðum og bjó þar á móti Hirti syni sínum til 1912. Frímann nam bókband á Akureyri 1916-1917 og lauk síðar sveinsprófi í þeirri iðn 1947. Hann fór síðar í Kennaraskóla Íslands og lauk þaðan prófi 1923. Síðan kenndi hann tvo vetur á Melgraseyri við Ísafjarðardjúp og var kennari við barnaskólann á Akranesi í átta ár. Árið 1933 tók hann við heimavistarskóla á Strönd á Rangárvöllum og stýrið honum í sextán ár en árið 1949 gerðist hann skólastjóri við Kópavogsskóla og gengdi því starfi til 1964. Síðustu æviárin fékkst hann við bókband. Auk kennslu sinnti hann ýmsum félagsmálum, sat í stjórnum kennarafélaga og ungmennafélaga þar sem hann var kennari, einnig í stjórn Norræna félagsins í Kópavogi og Rotaryklúbbs Kópavogs.
Lengi starfaði hann í Góðtemplarareglunni, var einn aðalstofnandi stúkunnar á Rangárvöllum og lengi æðstitemplari hennar. Hann var á Akranesárum sínum i stjórn bókasafnsins þar, en á Rangárvöllum sá hann um bækur lestrarfélagsins og í Kópavogi var hann í stjórn bókasafnsins. Hann var lengi í stjórn Sambands íslenskra barnakennara. Frímann skrifaði nokkrar bækur handa börnum og unglingum: Hve glöð er vor æska (1944). Þegar sól vermir jörð (1950). Valdi villist í Reykjavík (1980). Landið okkar, Iesbók um landafræði íslands (1969).
Maki: Málfríður Björnsdóttir (1893-1977 kennari. frá Innstavogi við Akranes. Þau eignuðust þrjú börn.

Places

Fremri-Kot
Akranes
Melgraseyri
Strönd á Rangárvöllum
Kópavogur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólína Kristrún Jónasdóttir (1885-1956) (1924 - 1955)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólína Kristrún Jónasdóttir (1885-1956)

is the sibling of

Frímann Ágúst Jónasson (1901-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Jónasson (1894-1991)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Jónasson (1894-1991)

is the sibling of

Frímann Ágúst Jónasson (1901-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03296

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 28.09.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

https://timarit.is/page/1673288?iabr=on
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 194 (þáttur um foreldra Frimanns).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects