Geirfinnur Trausti Friðfinnsson (1862-1921)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Geirfinnur Trausti Friðfinnsson (1862-1921)

Parallel form(s) of name

  • Geirfinnur Trausti Friðfinnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

      Identifiers for corporate bodies

      Description area

      Dates of existence

      18. maí 1862 - 11. júlí 1921

      History

      Foreldrar: Friðfinnur Jónas Jónasson og Guðrún Sigurðardóttir á Þóroddsstað í Köldukinn. Trausti kvæntist Kristjönu Guðnýju Hallgrímsdóttur frá Fremsta-Felli í Köldukinn árið 1882, þau bjuggu að Fremsta-Felli í Köldukinn 1885-1891, að Hálsi í Fnjóskadal 1891-1893 og síðan að Garði í sömu sveit 1893-1905. Fluttust þá til Skagafjarðar þar sem Trausti tók við stjórn skólabúsins á Hólum og bjuggu þar 1905-1914 og á hluta jarðarinnar 1914-1915. Fóru þá búferlum að Hofi í Hjaltadal þar sem þau bjuggu til æviloka. Trausti var sýslunefndarmaður Hólahrepps 1907-1919, hreppsnefndaroddviti 1910-1916, hreppstjóri 1914-1921. Vann að jarðamati í Skagfirði árið 1920 ásamt Jóni Konráðssyni í Bæ og Jóni Jónssyni á Hafsteinsstöðum. Trausti og Kristjana eignuðust fimm börn saman, Trausti eignaðist son utan hjónabands með Dómhildi Jóhannsdóttur frá Hofi.

      Places

      Legal status

      Functions, occupations and activities

      Mandates/sources of authority

      Internal structures/genealogy

      General context

      Relationships area

      Related entity

      Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974) (3. feb. 1889 - 23. des. 1974)

      Identifier of related entity

      S01726

      Category of relationship

      family

      Type of relationship

      Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974) is the child of Geirfinnur Trausti Friðfinnsson (1862-1921)

      Dates of relationship

      Description of relationship

      Access points area

      Subject access points

      Place access points

      Occupations

      Control area

      Authority record identifier

      S01098

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation, revision and deletion

      13.06.2016 frumskráning í Atom sfa
      Lagfært 29.07.2020. R.H.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 64.

        Maintenance notes