Glaumbær á Langholti

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Glaumbær á Langholti

Equivalent terms

Glaumbær á Langholti

Tengd hugtök

Glaumbær á Langholti

5 Lýsing á skjalasafni results for Glaumbær á Langholti

5 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Bréfritari Húsafriðunarnefnd

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Húsafriðunarnefndar.
22 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar Tyrfingsstaðaverkefnið og ferniseringu á timburgólfi í Áshúsi.
Ástand skjalsins er gott.

Húsafriðunarnefnd ríkisins

Bréfritari Minjastofnun Íslands

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Minjastofnunar Íslands.
Varðar styrkumsóknir vegna Áshúss og Tyrfingsstaða og gamalt íbúðarhús að Hraunum í Fljótum.
14 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Minjastofnun Íslands

Þjóðminjasafn Íslands

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Þjóðminjasafns Íslands.
Alls 41 pappírsörk.
Varðar: Ýmis mál.
Með liggja ýmis fylgigögn, m.a. teikning Sigríðar Sigurðardóttur af bænum í Glaumbæ og texti um ullarþvott í Sauðá.
Ástand skjalanna er gott.

Þjóðminjasafn Íslands