Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Golfklúbbur Skagafjarðar (1970-)

Parallel form(s) of name

  • Golfklúbbur Skagafjarðar

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

      Identifiers for corporate bodies

      Description area

      Dates of existence

      1970-

      History

      Golfklúbbur Skagafjarðar, stofnaður 9. nóvember árið 1970. Stofnfélagar voru um það bil 20. Reynir Þorgrímsson var fyrsti formaður klúbbsins en auk hans voru í stjórn Sigurður Jónsson og Björn Jónsson. Mánuði eftir stofnfundinn var sótt um aðild að Golfsambandi Íslands og Ungmennasambandi Skagafjarðar. Upphalflega var stefnt á uppbyggingu golfvallar við Tjarnartjörn. Voru lagðar 6 brautir og völlurinn nýttur fyrstu árin. Eftir fyrstu tvö árin dró nokkuð úr starfseminni. Klúbburinn ar endurreistur 1977. Fyrsta keppnin var haldin 11. september 1977. Ári síðar hófust viðræður um vallaaðstöðu að Skarði og var gerður völlur þar og notaður um skeið. Uppbygging vallar á Hlíðarenda hófst svo árið 1980.

      Places

      Skagafjörður

      Legal status

      Functions, occupations and activities

      Mandates/sources of authority

      Internal structures/genealogy

      General context

      Relationships area

      Access points area

      Subject access points

      Place access points

      Occupations

      Control area

      Authority record identifier

      S01917

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation, revision and deletion

      Frumskráning í Atóm 18.08.2020 KSE.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Hlíðin. Golfklúbbur Skagafjarðar 50 ára. Afmælsirit gefið út 2020.

        Maintenance notes