Gunnar Halldórsson (1933-2011)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Halldórsson (1933-2011)

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1933 - 31. ágúst 2011

History

Gunnar var fæddur á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 15. febrúar 1933. Foreldrar hans voru Þuríður Árnadóttir og Halldór Ólason. ,,Ævistarf Gunnars var við bústörf. Gunnar og bróðir hans Óli bjuggu félagsbúi á Gunnarsstöðum og ræktuðu bæði sauðfé og mjólkurkýr auk þess sem alltaf voru reiðfær hross á bænum. Ræktunarstarf þeirra bræðra í búfjárrækt var landsþekkt og verðlaunað. Gunnar var afskaplega glöggur á skepnur og hélt vel um bústofn sinn. Hann var náttúrubarn, elskaði landið sitt og þekkti hverja þúfu og hól í nágrenni sínu. Eftir lát Óla bróður síns bjó hann áfram félagsbúi með ekkju Óla, Hólmfríði Kristdórsdóttur. Gunnar bjó alla tíð að Gunnarsstöðum allt til ársins 2008 er hann flutti ásamt Hólmfríði mágkonu sinni á Dvalarheimilið Naust á Þórshöfn, þar sem hann bjó til dánardags."

Places

Þistilfjörður, Þórshöfn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02358

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

    1. 2017 - frumskráning í AtoM, GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places