Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)

Parallel form(s) of name

  • Bára Haraldsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Bára

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.04.1928-10.10.2012

History

,,Hallfríður Bára Haraldsdóttir fæddist á Sauðárkróki 28. apríl 1928. Hún var einkabarn foreldra sinna, Karólínu Júníusdóttur og Haraldar Andréssonar. Bára, eins og hún var einatt nefnd, lauk hefðbundnu skyldunámi á Sauðárkróki, en að því loknu lá leið hennar út á vinnumarkaðinn. Mestalla starfsævi sína vann hún ýmis störf við fiskvinnslu á heimaslóð, lengst af hjá Fiskiðju Sauðárkróks. Bára var mjög virk í stéttarfélagi sínu, Verkakvennafélaginu Öldunni, og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir félagið, hafði meðal annars um árabil umsjón með sjúkrasjóði félagsins og var trúnaðarmaður starfsfólks á vinnustað. Bára hélt heimili með foreldrum sínum á Öldustíg 6 allt til dauðadags þeirra. Sambýlismaður Báru síðan 1995 var Herbert K. Andersen (1930-2014)."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00186

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

06.11.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places