Hjálmar Pálsson (1904-1983)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjálmar Pálsson (1904-1983)

Parallel form(s) of name

  • Hjálmar Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

03.03.1904-15.04.1983

History

Hjálmar Pálsson, fæddur 03.03.1904 (05.03. skv. kirkjubók) á Stafni í Deildardal, d. 15.04.1983 í Hafnarfirði. Foreldrar: Páll Ágúst Þorgilsson bóndi í Stafni og síðar á Brúarlandi í Deildardal og kona hans Guðfinna Ásta Pálsdóttir. Hjálmar fluttist með foreldrum sínum frá Stafni að Brúarlandi aðeins eins ár að aldri og ólst þar upp í hópi margra systkina. Faðir hans dó 1925, aðeins 52 ára gamall. Eftir það bjó Hjálmar með móoður sinni og Þorgils bróður sínum á Brúarlandi 1925-1928. Þá fluttist hann að Kambi og kvæntist árið etir Steinunni frændkonu sinni. Mun hann hafa haft ítök í Brúarlandi næstu tvö árin og er þar opinberlega talinn bóndi, en 1930 tekur hann alfarið við búi á Kambi er Hjálmar tengdafaðir hans bregðu búi. Hjálmar var svo búsettur að Kambi til ársins 1982, er hann fór til Hafnarfjarðar til barna sinni. Var hann þá orðinn heilsulaus og lést vorið eftir. Steinunn kona hans lést árið 1942 frá sjö ungum börnum en Hjálmar hélt áfram búskap og ól upp börnin og tóku yngstu dæturnar að sér húsmóðurhlutverkið barnungar. Tvö barnanna voru tekin í fóstur í nærliggjandi bæjum. Í rúm 20 ár bjó Hjálmar félagsbúi ásamt Páli syni sínum og Erlu konu hans en þau flutti til Sauðárkróks 1976 og síðustu 3-4 árin var Hjálmar einn á Kambi. Var hann þá með annan fótinn á Háleggsstöðum hjá Þórönnu dóttur sinni.
Maki: Steinunn Hjálmarsdóttir (11.06.1905-15.07.1942). Þau eignuðust tíu börn. Tvö dóu úr kíghósta á fyrsta ári og eitt lést samdægurs.

Places

Stafn í Deildardal
Kambur í Deildardal
Brúarland í Deildardal
Háleggsstaðir í Deildardal
Hafnarfjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Páll Ágúst Þorgilsson (1872-1925) (09.09.1872-15.02.1925)

Identifier of related entity

S03203

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Ágúst Þorgilsson (1872-1925)

is the parent of

Hjálmar Pálsson (1904-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fjárræktarfélag Óslandshlíðar (1952 - 1989)

Identifier of related entity

S03725

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fjárræktarfélag Óslandshlíðar

is controlled by

Hjálmar Pálsson (1904-1983)

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Fyrsti formaður

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03193

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 10.03.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls. 129-133.

Maintenance notes