Showing 171 results

Archival descriptions
With digital objects Ljósmyndir frá 1990 til 2008
Print preview Hierarchy View:

GI 109

Frá vinstri Valgeir Kárason (1951-) - Sigurjón Þórðarson (1964-) - óþekktur og Guðjón Ingimundarson (1915-2004).

GI 111

F.v. Jóhann Ingólfsson - bak við hann Guðmundur Stefánsson. No 2 Valgeir Kárason - bak við hann Guðmundur Jensson.

GI 113

Frá vinstri Jóhann Ingólfsson -óviss - Guðmundur Heiðar Jensson (1958-) Valgeir Steinn Kárason (1951-) - Ólafur Harðarson - Sigurjón Þórðarson (1963-) Guðmundur Stefánsson á bak við Jóhann Ingólfsson

GI 114

Frá vinstri Margrét Guðmundsdóttir (1984-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-) - Erla Einarsdóttir og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 115

Frá vinstri Margrét Guðmundsdóttir (1984-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-) - óþekkt og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 116

Frá vinstri Margrét Guðmundsdóttir (1984-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-) - óþekkt og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 119

Frá vinstri Valgeir Kárason (1951-) - Sigurjón Þórðarson (1964-) - óþekktur og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 120

Frá vinstri Valgeir Kárason (1951-) - Sigurjón Þórðarson (1964-) - Ingvi Aron Þorkelsson og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 1522

Kór eldri borgara Efsta röð frá vinstri: Ásgrímur Helgason "Bibbi" - Rögnvaldur Gíslason - Ólafur A Jónsson - Þorbergur Jósefsson - Sigmar Halldór Árnason Hafstað - Kári Steinsson - Páll Sigurðsson - Árni Blöndal - Haukur Haraldsson. Önnur röð frá vinstri: Dóra Magnúsdóttir - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Anna Eiríksdóttir - Þorbjörg Þorbjarnardóttir "Hobba" - Sigríður Ingimarsdóttir "Lilla frá Flugumýri" - óþekkt - María Blöndal - Indríður Indriðadóttir Húsey - Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir - Marta Svavarsdóttir - Sigurlaug Sveinsdóttir - Ása Helgadóttir - Þriðja röð: Kristín Helgadóttir -Berta Karlsdóttir - (Ragna Hólmfríður Pálsdóttir) þekkt - Margrét Stefánsdóttir - Alda Ellertsdóttir - Ingibjörg Kristjánsdóttir - Anna Pála Guðmundsdóttir - Sigríður Jónsdóttir - Katrín Jóelsdóttir - Ragnheiður Þorvaldsdóttir - Þuríður Pétrusdóttir - Halla Rútsdóttir og Edda Skagfeld.

GI 1532

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) að taka fyrstu skóflustungu af Íþróttahúsi Sauðárkróks.

GI 1975

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010). Standa við afsteypu af minnisvarðanum á Arnarstapa.

GI 1976

Frá vinstri Lilja Ingimundardóttir (1981-) - Guðmundur Heiðar Jensson (1958-) ásamt syni sínum Ingva Guðmundssyni (1988-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-).

GI 1983

Mynd tekin við Dvalarheimilið - frá vinstri Geirmundur Valtýrsson (1944-) - Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Guttormur Óskarsson (1916-2007) - Björn Hjálmarsson frá Mælifellsá og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014).

GI 1993

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) -Maríus Sölvason - Marteinn Steinsson (1909-2004) og Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993.

GI 1994

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - óþekktur - Stefán Jasonarson (78 ára) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1995

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - Marteinn Steinsson (1909-2004) Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993 og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1996

Stefán Jasonarson (78 ára) tekur við blómum fyrir framan dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið 1993. Að baki honum má sjá f.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörgu Ingvarsdóttur (bláklædd) Martein Steinssson - Maríus og Maríus Sölvason (t.h. við Stefán.

GI 2000

F.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Lára Angantýrsdóttir - Maríus og Stefán Jasonarson tekur við blómum og fána fyrir framan Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið árið 1993.

GI 324

Þing UMSS haldið í Varmahlíð Lengst t. h. Einar Pétursson - næst honum Viðar Ágústsson.

GI 325

Þing UMSS í Varmahlíð - lengst til hægri Guðmundur Jónsson (1962-) - Karl Lúðvíksson (1957-)

GI 326

UMSS þing haldið í Varmahlíð. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) -Guðmundur Jónsson (1962-) - Karl Lúðvíksson (1957-)

GI 329

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 330

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 331

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 332

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí. UMSS

GI 333

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 334

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 335

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí. Að þessu sinni brugðust veðurguðirnir gjörsamlega er þeir skelltu á mannskapinn veðri sem aldrei hafði sést á Landsmóti fyrr. Fyrsta mótsdaginn var veður hið besta en á föstudaginn byrjaði að hvessa og á laugardaginn gerði ofsarok - allt lauslegt fauk - tjöld losnuðu upp og fuku af stað svo að til vandræða varð. Af þessu leiddi að áætlanir um aðsókn brugðust og voru mótsgestir aðeins 5000 talsins. Mótið hófst formlega með hátíðlegri athöfn á fimmtudagsmorgni að viðstöddum forseta Íslands - Vigdísi Finnbogadóttur. Hún ávarpaði mótið og gróðursetti síðan birkiplöntur - með aðstoð mótsgesta - í nýjum skrúðgarði við Varmárvöll. Sjálf setningarathöfnin fór svo fram á föstudagskvöldinu. Þar fluttu ávörp Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra og Svavar Gestsson menntamálaráðherra. F.h. íþróttamanna talaði hlaupastelpan Fríða Rún Þórðardóttir. Fimleikaflokkur frá UMSK og Danmörku sýndu - sýningarleikur var í ruðningsbolta og söngfuglar af ýmsu tagi skemmtu. Heiðursgestur mótsins var Hafsteinn Þorvaldsson fyrrum formaður UMFÍ. Keppendur voru 1466 frá 28 samböndum. Keppt var í frjálsum íþróttum - sundi - borðtennis - glímu - júdó - starfsíþróttum - blaki - bridds - fimleikum - handknattleik - knattspyrnu - körfuknattleik og skák. Meðal sýningargreina sem keppt var í voru golf - íþróttir fatlaðra - karate - siglingar og hestaíþróttir. Sýningarmenn voru 573. UMSK sigraði í heildarstigakeppni að þessu sinni - hlaut 335 stig - HSK varð í öðru sæti með 284 stig og í þriðja sæti varð UMSE með 215 stig. Stigahæstu einstaklingar í frjálsum íþróttum voru Guðrún Arnardóttir - UMSK með 18 stig - Ólafur Guðmundsson HSK og Unnar Vilhjálmsson HSÞ voru með 13 stig hvor. Í sundi voru stigahæst systkinin úr Þorlákshöfn - Magnús Már - Arnar Freyr og Bryndís Ólafsbörn. Þau kepptu öll fyrir HSK og hlutu 18 stig hvert.

GI 337

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 338

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí. Stangastökk.

GI 339

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 340

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 341

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 342

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 343

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 344

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 346

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 347

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 12. – 15. júlí 1990 Ungmennasamband Kjalarnesþings sá um undirbúning og framkvæmd mótsins en það fór fram dagana 12. – 15. júlí.

GI 398

Frá vinstri Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Kári Steinsson (1921-2007) og Páll Sigurðsson (1904-1992)

Results 1 to 85 of 171