Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 452 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hermann Jónsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Tilkynning

Pappírsskjal í stærðinni 20x15,5 cm. Tilkynning um vinna í Happdrætti HÍ árið 1936.

Greiðslustaðfesting

Línustrikuð pappírsörk sem rifin hefur verið af stærri örk. Inniheldur staðfestingu Steins Jónssonar á móttöku vinning í Happdrætti Háskóla Íslands.

Innfærslubók

Innbundin innfærslubók. Í hana eru handskrifaðar færslu yfir gjöld og tekjur vegna umboðs við Happdrættis HÍ. Kápa bókarinnar er illa farin af rakaskemmdum.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Blöð úr viðskiptabók

18 arkir úr viðskiptabók, með úttektum viðskiptavina frá árinu 1945-1946.
Ástand skjalanna er gott.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Fundargerð skólanefndar Sólgarðaskóla

Skjalið er handskrifað með blýanti á eina örk í stærðinni 33,7x21 cm. Blaðið virðist rifið úr bók og er nokkuð af brotum og rifum í því. Fundargerðin er undirrituð en hefur ef til vill verið hreinrituð síðar. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Sauðfjáreign 1946

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Sauðfjáreign 1948

Skjalið er handskrifað á línustrikaðan pappír í folio stærð og undirritað af hreppstjóra.

Glæsibæjarhreppur

Niðurstöður 1 to 85 of 452