Sýnir 504 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðmundur Davíðsson: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 1

Ljósmyndin er í heillegu ástandi en nokkuð skemmd af óhreinindum. Á myndinni er stór hópur af spariklæddu fólki. Fólk og staðsetning óþekkt, sem og tilefnið.

Mynd 2

Pappírskópía, framkölluð í brúntónum og límd á pappaspjald. Myndin er heilleg en nokkur óhreinindi á henni. Á henni er hópur pilta, líklega skólapiltar. Staðsetning og nöfn þeirra sem á myndinni eru óþekkt.

Mynd 3

Pappírskópía límd á pappaspjald. Um er að ræða skólaspjald frá Menntaskólanum á Akureyri. Á myndinni er m.a. Stefán Stefánsson skólameistari, auk kennara og nemenda.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Dagatöl

Ýmis dagatöl, merkt verslunum og fyrirtækjum, frá árunum 1917-1937. Nokkur án ártals. Alls 11 stk.

Niðurstöður 1 to 85 of 504