Sýnir 1668 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Eining Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf Árna Guðmundssonar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar peningagjöf er bréfritari ánafnar sjúkrahúsinu úr dánarbúi sínu.
Með liggur greinargerð bréfritara og samhljóða afrit af greinargerðinni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alþingishátíðarnefndar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kosningu í nefnd til undirbúnings landbúnaðarsýningar í tengslum við Alþingishátíðina. Með liggur eyðublað þar sem viðtakandi er beðinn um að taka sæti í nefndinni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal og hugsanlega fjárkláða í fé frá Litladalskoti.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sérreikninga hinna ýmsu fyrirtækja Sauðárkrókshrepps á árunum 1930-1934

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á þrjár pappírsarkir í folio stærð.
Með liggja svör við athugasemdum, vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Varðar reikninga ýmissa sérfyrirtækja Sauðárkrókshrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir úr Fellshreppi

Fundargjörðin er rituð á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja sex bréf þar sem konur í hreppnum veita Sigríði Halldórsdóttur meðmæli í starf ljósmóður.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 3 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar fjallskilareikninga hreppanna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar sýslusjóð og sýsluvegasjóð.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur kvittun vegna ellistyrktarsjóðsgjalds.
Varðar ýmsa sjóði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit nefndar vegna oddvitalauna

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar oddvitalaun Guðmundar Ólafssonar í Rípurhreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1446 to 1530 of 1668