Sýnir 1749 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Afrit af bréfi sýslumanns til Skefilsstaðahrepps

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar bréf Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis varðandi fóðurbirgðafélagar.
Með liggur afrit af umræddu bréfi, vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á skjölunum, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um fjallskilamál

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Nefndarálit allsherjarnefndar vegna markaskoðunar.
Með liggur nefndarálit atvinnumálanefndar vegna uppsagnar Stefáns Hannessonar, einnig í folio stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit fjármálanefndar

Handskrifuð pappírörk í A5 stærð.
Varðar styrkbeiðni frá Hjúkrunarfélag Norðurlands. Líklega er þar átt við Heilbrigðisfélag Norðurlands.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga fjárlaganefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar tillögur fjármálanefndar.
Með liggur miði með breytingatillögu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1446 to 1530 of 1749