Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3259 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Brunabótafélags Íslands til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja afrit af bréfi til Sauðárkrókshrepps vegna másins, sem og afrit af örk úr bréfabók sýslunefndar, vegna sama máls.
Varðar lán Sauðárkrókshrepps hjá félaginu.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Björns Björnssonar til sýslunefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í folio stærð. Það varðar kæru vegna hreppsnefndarkosningar í Viðvíkurhreppi 09.06.1926.
Á bréfið er rituð staðfesting Björns Björnssonar á Narfastöðum á efni bréfsins, sem og kvittað fyrir móttöku bréfsins og loks álit allsherjarnefndar´i málinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Bjarna Jónssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti, alls ein skrifuð síða. Það varðar tillögur Bjarna um breytingar á reglugjörð um Drangey. Athugasemd er skráð með blýanti á spássíu, líklega með hendi Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns.

Bjarni Jónsson (1863-1934)

Bréf bænda í Viðvíkurhreppi til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar ágreining milli Hóla-og Viðvíkurhreppa um óskilafjár.
Með liggja reglur um fjallskilasjóð fyrir Hóla- og Viðvíkurhreppa, sem eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2551 to 2635 of 3259