Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Jónsson Hafsteinsstöðum: Skjalasafn Hafsteinsstaðir Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kæra til sáttanefndar í Viðvíkursáttaumdæmi ásamt niðurstöðum

Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, leitar til sáttanefndar Viðvíkurssáttumdæmi varðandi skuld Þorgils Hjálmarssonar, Hólum, hjá verslun Á. Ásgeirssonar á Ísafirði en Jón hafði umboð verslunarinnar til að innheima þessa skuld. Plaggið inniheldur erindi Jóns (nefnd kæra seinna í plagginu) ásamt viðbrögðum og niðurstöðu. Hefst 5. janúar 1903 og lýkur 13. janúar 1903.

Jón Jónsson Hafsteinsstöðum: Skjalasafn

  • IS HSk N00331
  • Safn
  • 1817-1916

Gögn, opinber og einkagögn, úr fórum Jóns Jónssonar (1850-1939) á Hafsteinsstöðum og föður hans Jóns Jónssonar (1820-1904) á Hóli í Sæmundarhlíð. Um er að ræða bréf, reikninga, leiðbeiningar, skjöl, erindi og tilkynningar.

Jón Jónsson (1820-1904)