Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Jónsson Hafsteinsstöðum: Skjalasafn Guðmundur Þorvaldsson (1815-1875)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Uppboðsskilmálar vegna uppboði á dánarbúi Guðmundar Þorvaldssonar

"Skilmálar. Eptir hverjum seldir verða í Auðnum nokkrir fjemunir tilheyrandi að nokkruleiti danarbúi Guðmundar sál. Þorvaldssonar, en að nokkru fátækraeigum hjer í hrepp". Undir plaggið ritar Jón Stefánsson "innheimtumaður" en skjalið er ritað í Holtsmúla, 19. október 1875.

Jón Stefánsson (1836-1906)