File B - Uppboðsskilmálar vegna uppboði á dánarbúi Guðmundar Þorvaldssonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00331-A-C-B

Title

Uppboðsskilmálar vegna uppboði á dánarbúi Guðmundar Þorvaldssonar

Date(s)

  • 1875 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

1 handritað skjal, 33,7 x 20,8 cm að stærð.

Context area

Name of creator

(03.02.1836-26.02.1906)

Biographical history

Jón Stefánsson (1836-1901) bóndi á Skinþúfu.
Jón fæddist í Tumabrekku 2. febrúar 1836. Foreldrar: Stefán Jónsson (1809-1866) sem var lengst af bóndi á Garðshorni á Höfðabrekku og fyrstu konu hans, Guðríðar Sveinsdóttur (1795-1843). Jón ólst upp hjá foreldrum sínum í Garðshorni en missti móður sína unga að árum. Jón er bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal 1865-66, Borgarseli 1866-67, Holtsmúla 1867-76, Völlum 1876-91 og Skinþúfu 1891-1900. Brá búi og flutti til Kanada ásamt nokkru af sínu fólki, þá orðinn ekkjumaður. Er skráður sem bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba árið 1901 og á Fiskilæk í Arborg, Manitoba.
Eiginkona: Kristín Sölvadóttir (1829-1886). Foreldrar hennar voru Sölvi Þorláksson (1797-) bóndi á Þverá í Hrolleifsdal og Halldóra Þórðardóttir. Þau áttu fjögur börn saman sem öll komust á legg.
Jón átti þrjú börn með Ragnheiði Þorfinnsdóttur (1842-1927).
Jón lést í Kanada 26. febrúar 1906.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

"Skilmálar. Eptir hverjum seldir verða í Auðnum nokkrir fjemunir tilheyrandi að nokkruleiti danarbúi Guðmundar sál. Þorvaldssonar, en að nokkru fátækraeigum hjer í hrepp". Undir plaggið ritar Jón Stefánsson "innheimtumaður" en skjalið er ritað í Holtsmúla, 19. október 1875.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Þyrfti að hreinsa límband í burtu.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres