Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
- IS HSk N00343
- Fonds
- 1880-1960
Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
65 results with digital objects Show results with digital objects
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Ljósmynd af Þórði Pálmasyni.
Ljósmynd: Laufey Þorvarðardóttir Kolbeins.
Ljósmynd: Jóhanna Pálmadóttir með tveimur dætrum; Sigrúnu og Helgu Jónsdætrum.
Sigríður Zoëga (1889-1968)
Myndir af Þórönnu Pálmadóttur og dóttur. Erfitt er að greina hver tekur myndina en líklega hefur það verið Hallgrímur Einarsson. Þóranna bjó ásamt eiginmanni og börnum á Akureyri svo það gæti passað ágætlega.
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)
Þóranna Pálmadóttir ásamt tveimur börnum.
Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)
Þóranna Pálmadóttir á unglingsárum.
Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)
Anna Erlendsdóttir og Stefanía Erlendsdóttir ásamt eiginmönnum og börnum. Þær voru dætur Erlendar verslunarstjóra í Grafarósi og Hofsósi. Anna var gift Jóni A. Ólafssyni verslunarmanni á Patreksfirði. Stefanía var gift Aðalsteini P. Ólafssyni, verslunarmanni á Patreksfirði.
Helga Jónsdóttir og Sigrún Jónsdóttir, dætur Jóhönnu Lovísu Pálmadóttur.
Loftur Guðmundsson (1892-1952)
Bryndís Pálmadóttir, dóttir séra Pálma Þóroddssonar.
Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)
Til vinstri: Þórður Kristjánsson (1915-1991), kennari, ólst upp á Suðureyri við Súgindafjörð
Til hægri: Hans Kristjánsson (1891-1952), frá Suðureyri. Stofnandi Sjóklæðagerðar Íslands h.f.
Tvö lítil börn á teppi út í garði. Ónafngreind.
Jónas Kristjánsson (1940-2018), ungur að árum, situr í leikfangabíl.
Ljósmynd af Bryndísi Pálmadóttur.
Paul Müller Kaupmannahöfn
Ljósmynd af Þórði Pálmasyni.
Hans Kristjánsson (1891-1952), frá Suðureyri. Stofnandi Sjóklæðagerðar Íslands h.f.
Ólafur Magnússon (1889-1954)
Frá vinstri: Steindór Gunnlaugsson, Anna Soffía Steindórsdóttir, Gunnlaugur Steindórsson, Bryndís Pálmadóttir.
Tvær ónafngreindar stúlkur.
Sigríður Zoëga (1889-1968)
Óþekkt kona með skírnarbarn.
Helga og Sigrún Jónsdætur, dætur Jóhönnu Lovísu Pálmadóttur og Jóns H. Ísleifssonar.
Börn Stefaníu Erlendsdóttur (1896-1943).
Aftan á myndina er skrifað: Bolli, Heba, Sjöfn, Sif, Hera.
Barnið á myndinni er Sigurður Pálsson, dótturdóttursonur sr. Pálma Þóroddssonar og Önnu H. Jónsdóttur.
Geirlaug Ingbjörg Jónsdóttir, dóttir Jóns Konráðssonar í Bæ á Höfðaströnd.
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)
Þórður Pálmason (1899-1991).
Pétur Pétursson, verslunarstjóri á Sauðárkróki og kaupmaður á Akureyri og Siglufirði.
Þóranna Pálmadóttir. Nafn barnsins er óþekkt.
Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)
Séra Halldór Kolbeins
Gunnlaugur Pálmi Steindórsson, barnabarn Pálma Þóroddssonar og Önnu H. Jónsdóttur.
Anna Soffía og Steindór Gunnlaugsbörn, barnabörn Pálma Þóroddssonar og Önnu H. Jónsdóttur.
Stefanía Erlendsdóttir (1896-1943).
Sigríður Zoëga (1889-1968)
Aftan á myndina er skrifað Bryndís Jónsdóttir.
Reynistaður í Skagafirði.
Stefanía og Guðrún Erlendsdóttur, dætur Erlends Pálssonar.
Eyjólfur Jónsson (1869-1944)
Jón H. Ísleifsson verkfræðingur, eiginmaður Jóhönnu Pálmadóttur.
Pálmi og Anna, börn Péturs Péturssonar og Þórönnu Pálmadóttur.
Bryndís Jónsdóttir (1925-2020).
Bryndís Jónsdóttir (1925-2020)
Sigríður Zoëga (1889-1968)
Hjónin Pétur Pétursson og Þóranna Pálmadóttir með börn sín, Pálma og Önnu.
Stúdentsmynd af Bryndísi Jónsdóttur (1925-2020).
Hjónin Þórður Pálmason og Geirlaug Jónsdóttir með börn sín, Önnu Fríðu og Pálma.
Jónas og Anna Halla Kristjánsbörn, sonarbörn Jónasar Kristjánssonar læknis.
Jón Jónsson Kaldal (1896-1981)
Hjónin Kristján Jónasson og Anna Pétursdóttir með barn, líklega Jónas Kristjánsson.
Systkinin Anna Pétursdóttir og Pálmi Pétursson.
Systkinin Anna Fríða og Pálmi Þórðarbörn.
Jón Hallur Jóhannsson, sonur Jóhanns Salberg og Sesselju Helgu Jónsdóttur.
Þórður Pálmason, sonur sr. Pálma Þóroddssonar.
Carl Ólafsson (1887-1953)
Anna Fríða og Pálmi, börn Þórðar Pálmasonar og Geirlaugar Jónsdóttur.
Pappírskópía skönnuð í tif.
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)
Pálmi Þórðarson, sonur Þórðar Pálmasonar og Geirlaugar Jónsdóttur.
Þórður Pálmason.
Sigríður Zoëga (1889-1968)
Anna Fríða Þórðardóttir.
Sesselja Helga og Sigrún, dætur Jóhönnu Lovísu Pálmadóttur og Jóns H. Ísleifssonar.
Mæðgurnar Anna Fríða Þórðardóttir (t.v.) og Geirlaug Jónsdóttir (t.h.).
Þóranna Pálmadóttir.
Hertha Petersen Gentofte
Frá vinstri: Séra Pálmi Þórodsson, Sigurður Briem póstmeistari og séra Matthías Eggertsson.
Jón Stefánsson listmálari.
Óþekkt stúlka.
Aftan á myndina er skrifað: "Með kærri kveðju og þakklæti fyrir allt gott frá Helgu til Hallfríðar."
Helga og Sigrún Jónsdætur.
Jón H. Ísleifsson sjötugur.
Ólafur Magnússon (1889-1954)
Anna Soffía Steindórsdóttir.
Sigurður Guðmundsson (1900-1986)
Gunnlaugur og Anna Soffía Steindórsbörn.
Helga Jónsdóttir og Jóhann Salberg, sýslumaður.
Jónas Kristjánsson.
Anna Pétursdóttir.