Sýnir 536 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

428 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 34

Mynd tekin fyrir utan Húsmæðraskólann í Reykjavík. Guðlaug er næst fremst á mynd. Árið 1949-1950 en þá var Gulla í Húsmæðraskólanum.

Mynd 35

Tilgáta: Jónas Blöndal sonur Magnús Blöndal sem var fósturbarn Sigríðar Benediktsdóttur og Arngríms Sigurðssonar á Litlu-Gröf. Eða Magnús Blöndal

Mynd 42

Tilgáta: Mynd líklega þegar Guðlaug var í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1949-1950. Í bakgrunni má sjá Landakotskirkju í Reykjavík.

Mynd 57

Aftan á mynd er skrifað: Magnús er voða kall mikill prakkari og óþægur með köflum. En Halla er miklu stilltari. Bæði ljóshærð hann með alveg hvítt hár.

Mynd 85

Mynd tekin í Húsmæðraskólanum í Reykjavík á skólaönninni 1949-1950. Guðlaug gekk í Húsmæðraskólann og er hún sennilega lengst t.h.

Mynd 114

Guðlaug Arngrímsdóttir og frænka hennar Janis Johnson frá Kanda. Janis er af íslenskum ættum.
Móðurafi Guðlaugar, Benedikt Jónsson flutti til Vesturheims 1887 ásamt móðursystur hennar Þóru og fleiri ættingjum.

Mynd 122

Sigríður Benediktsdóttir og ?
Tillaga: Hægra megin á mynd er dóttir Sigurðar Magnússonar læknis á Patreksfirði og konu hans Helgu Esther Jensen.

Mynd 127

Aftan á mynd stendur: Arngrímur og Sigríður. Gleðilegt sumar, kær kveðja frá mömmu og pabba. Jónas.
Tillaga: Barnið er Jónas Blöndal, sonur Magnúsar Blöndal sem var fóstursonur Sigríðar Benediktsdóttur og Arngríms Sigurðssonar í Litlu-Gröf.

Mynd 135

Hólaskóli 1943-1944.
Steingrímur Vilhjálmsson, Friðbjörn Traustason, Vigfús Helgason, Björn Símonarson, Kristján Karlsson, Gunnlaugur BJörnsson, Páll Sigurðsson, Hermann Sveinsson, Steindór Guðmundsson, Lárus Haraldsson, Hjalti Haraldsson, Helgi Pétursson, Guðlaugur Halldórsson, Bjarni Guðm. Sigurðsson, Sveinbjörn Sigurðsson, Árni G. Pétursson, Einar Hallgrímsson, Vigfús Einarsson, Guðmundur Þorvaldsson, Þórir Arngrímsson, Guðmundur Magnússon, Ingólfur Majasson, Emil Bjarnason, John Olsen, Þórður Sveinbjörnsson, Ólafur Sigfússon, Sigurður Jóelsson, Agnar Guðnason, Rögnvaldur Stefánsson, Björn Erlendsson, Pétur Steindórsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Einar K. Torfason, Helgi Kr. Einarsson, Þrúðmar Sigurðsson, Jóhannes Kristjánsson, Björn Þorgrímsson, Bergur Haraldsson, Loftur Kristjánsson, Steinn Snorrason, Sigurður Jónasson.
Ljósmyndari óþekktur.

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal

Mynd 169

Aftan á mynd er skrifað: Bjarnveig Vigfúsdóttir, Jóhann Vatnsnesi

Tillaga: Sigfús Jóhann Guðnason kaupmaður og útgerðarmaður á Vatnsnesi í Keflavík (t.v.) og móðusystir hans Bjarnveig Vigfúsdóttir f. 1873- maki- Árni Grímsson sjómaður í Njarðvík (t.h.). Eftirtaka

Myndir 186

Aftan á mynd er skrifað: "Halldór, Björn, Gunnar. Probably taken in Winnigpeg in 1890s".

Tillaga: Þetta eru synir Jóns Benediktssonar (sonur Benedikts Vigfússonar prófast á Hólum í Hjaltadal) sem flutti til Ameríku ásamt sonum sínum. Sjá Skagfirzkar æviskrár bók 1850-1890 - I, bls 130

Mynd 200

Vestur-íslenskir ættingjar. Aftan á mynd er skrifað:
John, John Sr, Gloria, Joane Johnson, Jón, Jennifer, Gillian, Janis, Viola, Dan, Judy, Elin, Gunna Blondal, Doris, Stefán Mores, George, Laufey. Desember 1980.

Mynd 208

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu 1946.
Steinn Sveinsson, Hermann Jónsson, Sigurður Sigurpsson, Stefán Vagnsson, Árni Daníelsson, Pétur Hannesson, Arngrímur Sigurðsson, Haraldur Jónsson, Jóhann Kristjánsson, Gísli Sigurðsson, Gísli Magnússon, Jón Björnsson, Friðbjörn Traustason, Jón Jónsson, Jón Gunnlaugsson.

Mynd 13

Aftan á mynd stendur: Þarna erum við að fara út til að slá hey. Jeg er á sláttu vjelinni en Björn situr á hallinum.

Mynd 73

Mynd tekin fyrir utan skóla í Bandaríkjunum sem heitir Thora B. Gardiner Middle school og er í Oregon. Skólinn er nefndur í höfuðið á Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardiner) sem var systir Sigríðar Benediktsdóttur á Litlu-Gröf.

Niðurstöður 171 to 255 of 536