Showing 21 results

Archival descriptions
Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn
Print preview Hierarchy View:

Áburðarpöntun

Handskrifaður pöntunarlisti á pappírsörk í A5 stærð.
Varðar áburðarpöntun Lárusar Björnssonar, Neðra-Nesi, fyrir vorið 1969.
Ástand skjalsins er gott.

Lárus Björnsson Neðra-Nesi

Ársreikningar

Ársreikningarnir eru handskrifaðir á sjö pappírsarkir, einn fyrir hvert ár á árabilinu 1964-1970.
Með reikningnum 1969 liggja tvö auka blöð.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Bókalistar

Handskrifaðir listar, á pappírsörkum í ýmsum stærðum, alls 23 blöð.
Ýmis listar yfir bókakaup viðkomandi árs eða bækur í mismunandi deildum.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Bréf

Handskrifaðir listar, á pappírsörkum í ýmsum stærðum, alls 23 blöð.
Ýmis listar yfir bókakaup viðkomandi árs eða bækur í mismunandi deildum.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00412
  • Fonds
  • 1963-1982

Gögn úr fórum Lestrarfélags Skefilsstaðahrepps.
Voru í geymslum safnins, óvíst hver afhenti eða hvenær.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Spjöld

15 spjöld. Voru tekin úr bókum þegar þær voru í útláni.
Á spjöldin eru skráð heiti bókanna og nöfn lánþega.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Umslög

Umslög stíluð á Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps (Hvammssóknar).
Sum voru utan um bréf en önnur utan um bókhaldsgögn.
Frímerki eru á flestum umslaganna.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Útlánalistar

Útlánalistar lestrarfélagsins, alls 15 blöð, stílabók og innbundin bók.
Í þetta eru skráð útlán á einstaka bæi eða til einstaklinga.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Ýmis gögn

Ýmis gögn sem voru í skjalasafninu en tengjast ekki Lestrarfélaginu.
Flest varða þau Ketukirkju en eitt tengist persónulega Lárusi Björnssyni í Efra-Nesi sem var bókavörður í safninu.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps