Item 4 - Viðskiptabók Ketusóknar við Sparisjóð Sauðárkróks

Identity area

Reference code

IS HSk N00412-H-4

Title

Viðskiptabók Ketusóknar við Sparisjóð Sauðárkróks

Date(s)

  • 1964 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(1886-)

Biographical history

Ekki er hægt að segja með fullri vissu um tildrög þess að sparisjóðurinn var stofnaður, stofnfundagerðin er ekki til og hefur jafnvel aldrei verið rituð. Ekkert finnst í skjölum sjóðsins sem getur gefið upplýsingar um stofnun hans en fyrstu lögin sem stofnendur sjóðsins undirrituðu, það var 10. júní 1886. Þá komu stofnendur sjóðsins saman til að samþykkja og skrifa undir samþykkt fyrir sjóðinn, en samkvæmt 1. gr. samþykktarinnar var ákveðið frá og með 1. ágúst 1886 væri Sparisjóður Sauðárkróks stofnaður. Stofnendurnir voru 16, úr 9 hreppum sýslunnar. Þeir ábyrgðust alls 2100 krónur til tryggingar að sjóðurinn stæði í skilum. Árið 1918 fjölgaði ábyrgðarmönnum úr 16 í 30.
Með bréfi frá landshöfðingjanum sem dagsett var 12. ágúst 1886 var sjóðnum veitt starfsréttindi.
Líklegt er að sýslumaðurinn Jóhannes Ólafsson hafi átt mikinn þátt í stofnun sjóðsins þar sem stofnendurnir kusu hann fyrir formann og var hann það til dauðadags. Jóhannes var þar að auki fyrsti viðskiptavinurinn, sjóðurinn hóf starfsemi sína með því að taka við innleggi frá honum.
Tilgangur sjóðsins er lýst í 2. gr. samþykktarinnar sem svo: "að koma í veg fyrir óþarfa kaup og eyðslusemi, en geyma og ávaxta fjé efnalítilla manna, sem þeir kynnu að hafa afgangs".
Allir höfðu jafnan aðgang að sjóðnum og stofnendur hans máttu ekki njót neins ágóða af honum. Átti sá arður, er fengist af starfsemi hans að ganga til almennra þarfa.
Árið 1917 var gerð lagabreyting og breyttist 2. gr. sem svo: "er að ávaxta fjé manna með því að lána það út aftur gegn fullnægjandi tryggingu".
Eitt aðalhlutverk Sparisjóðs Sauðárkróks var að efla sparsemi og fjársöfnun með því að ávaxta sparifé almennings sem síður safnar því ef sækja þarf slík viðskipti til banka í fjarlægum héruðum. Innistæðu eigendur virtust bera fyllsta traust til sparisjóðsins og því trausti brást hann ekki. Það fé sem sjóðurinn ávaxtaði lánaði hann eingöngu Skagfirðingum, til eflingar atvinnulífs og framfara í héraðinu.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Viðskiptabókin er heftuð í kápu.
Í hana eru færð viðskipti Ketukirkju við Sparisjóð Sauðárkróks.
Ástand bókarinnar er gott.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

    Script of material

      Language and script notes

      Physical characteristics and technical requirements

      Finding aids

      Allied materials area

      Existence and location of originals

      Existence and location of copies

      Related units of description

      Related descriptions

      Notes area

      Alternative identifier(s)

      Access points

      Subject access points

      Place access points

      Name access points

      Genre access points

      Description control area

      Description identifier

      KSE

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation revision deletion

      Frumskráning í Atóm 17.08.2022 KSE.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Accession area