Eining 4 - Viðskiptabók Ketusóknar við Sparisjóð Sauðárkróks

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00412-H-4

Titill

Viðskiptabók Ketusóknar við Sparisjóð Sauðárkróks

Dagsetning(ar)

  • 1964 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(1886-)

Lífshlaup og æviatriði

Ekki er hægt að segja með fullri vissu um tildrög þess að sparisjóðurinn var stofnaður, stofnfundagerðin er ekki til og hefur jafnvel aldrei verið rituð. Ekkert finnst í skjölum sjóðsins sem getur gefið upplýsingar um stofnun hans en fyrstu lögin sem stofnendur sjóðsins undirrituðu, það var 10. júní 1886. Þá komu stofnendur sjóðsins saman til að samþykkja og skrifa undir samþykkt fyrir sjóðinn, en samkvæmt 1. gr. samþykktarinnar var ákveðið frá og með 1. ágúst 1886 væri Sparisjóður Sauðárkróks stofnaður. Stofnendurnir voru 16, úr 9 hreppum sýslunnar. Þeir ábyrgðust alls 2100 krónur til tryggingar að sjóðurinn stæði í skilum. Árið 1918 fjölgaði ábyrgðarmönnum úr 16 í 30.
Með bréfi frá landshöfðingjanum sem dagsett var 12. ágúst 1886 var sjóðnum veitt starfsréttindi.
Líklegt er að sýslumaðurinn Jóhannes Ólafsson hafi átt mikinn þátt í stofnun sjóðsins þar sem stofnendurnir kusu hann fyrir formann og var hann það til dauðadags. Jóhannes var þar að auki fyrsti viðskiptavinurinn, sjóðurinn hóf starfsemi sína með því að taka við innleggi frá honum.
Tilgangur sjóðsins er lýst í 2. gr. samþykktarinnar sem svo: "að koma í veg fyrir óþarfa kaup og eyðslusemi, en geyma og ávaxta fjé efnalítilla manna, sem þeir kynnu að hafa afgangs".
Allir höfðu jafnan aðgang að sjóðnum og stofnendur hans máttu ekki njót neins ágóða af honum. Átti sá arður, er fengist af starfsemi hans að ganga til almennra þarfa.
Árið 1917 var gerð lagabreyting og breyttist 2. gr. sem svo: "er að ávaxta fjé manna með því að lána það út aftur gegn fullnægjandi tryggingu".
Eitt aðalhlutverk Sparisjóðs Sauðárkróks var að efla sparsemi og fjársöfnun með því að ávaxta sparifé almennings sem síður safnar því ef sækja þarf slík viðskipti til banka í fjarlægum héruðum. Innistæðu eigendur virtust bera fyllsta traust til sparisjóðsins og því trausti brást hann ekki. Það fé sem sjóðurinn ávaxtaði lánaði hann eingöngu Skagfirðingum, til eflingar atvinnulífs og framfara í héraðinu.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Viðskiptabókin er heftuð í kápu.
Í hana eru færð viðskipti Ketukirkju við Sparisjóð Sauðárkróks.
Ástand bókarinnar er gott.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

    Leturgerð efnis

      Athugasemdir um tungumál og letur

      Umfang og tæknilegar þarfir

      Leiðarvísir

      Tengd gögn

      Staðsetning frumrita

      Staðsetning afrita

      Tengdar einingar

      Related descriptions

      Athugasemdir

      Annað auðkenni

      Aðgangsleiðir

      Staðir

      Nöfn

      Genre access points

      Um lýsinguna

      Lýsinganúmer

      KSE

      Kennimark stofnunar

      IS-HSk

      Reglur eða aðferð sem stuðst er við

      Staða

      Final

      Skráningarstaða

      Hlutaskráning

      Dates of creation revision deletion

      Frumskráning í Atóm 17.08.2022 KSE.

      Tungumál

      • íslenska

      Leturgerð(ir)

        Heimildir

        Aðföng