Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Ungmennafélag Höfðstrendinga Hvammkot við Hofsós Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kaup og leigusamningar

Hinir ýmsu kaupsamningar og leigusamningar úr gögnum félagsins, handskrifaðir og vélritaðir en þau eru í misjöfnu ástandi, blöð gulnuð og nokkur rifinn, s.s Samvinnusamningur um byggingu félagsheimilis á Hofsós. Kaupsamningur U.M.F.H vegna sölu á Skjaldborg 20.ágúst.1955. Samning við leikfélagið um afnot í Skjaldborg. Lóðakaup á Hvammskoti, selt af Jóni Jónssyni 18. janúar.1927 og.fl.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*