Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Nautgriparæktarfélag Fellshrepps Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bókhald

Pappírsgögn er lágu inn í reikningabók eru sett hér í eina örk, handskrifuð bókhaldsgögn.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

Bréf

Eitt prentað sendibréf og umslag frá Búnaðarfélagi Íslands, um nautgripagrækt. Bréf er vegna nautgripasýningar á því ári á svæðinu frá Hrútafjarðará, norður og austur um að Reykjarheiði, og ríkissjóður leggur til verðlaun.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

Gjörða og reikningabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin inniheldur mest reiknisviðskipti, inneignir og skuldir en eina fundargerð frá 2. sept 1934.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps

  • IS HSk E00078
  • Safn
  • 1928 - 1966

Gjörða -og reikningabók er í góðu ástandi. Bókin inniheldur mest reiknisviðskipti, inneignir og skuldir en ein fundargerð sem er frá 2. sept 1934. Önnur pappírsgögn, kvittanir og sendibréf voru inn í bók og eru sett hér með í arkir.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

Nautstollar

Fjórir handskrifaðir pappírsmiðar um greidda nautstolla nafngreindir bændur, þeirra heimili og greiðslur. Miðarnir hafa verið rifin úr gormabók.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)