Showing 2 results

Archival descriptions
Árni Blöndal: skjalasafn Series
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Byggingarnefnd Félags eldri borgara á Sauðárkróki

Gögn úr safni Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Í þessu safni eru skjöl, teikningar, fundargerðir, ársreikningar, lög félagsins, formleg erindi vegna byggingarnefndar Félags eldri borgara á Sauðárkróki og varða byggingu sem félagið stóð fyrir að yrði reist að Sauðármýri 3, Sauðárkróki. Í skjölunum eru fundagerðir og samskipti við sveitarfélagið Skagafjörð um forsendur og annað er tengjast byggingarframkvæmdirnar. Árni var kosinn í byggingarnefnd félagsins árið 1998 og er þetta skjöl sem voru í hans varðveislu. Skjölin voru að mestu leyti í plastvösum og -möppu sem var fjarlægt, hefti voru einnig hreinsuð úr.