Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 267 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Sigurðsson (1887-1963) Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Minnisbók

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,8 x 10 sm. Í hana eru skráð útgjöld og önnur minnisatriði.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbók um viðurnefni í Ísafjarðarsýslu

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,4 x 9,7 sm. Í hana eru skráð viðurnefni manna í Ísafjarðarsýslum. Á forsíðu er ritað: ""Nokkur viðurnefni og uppnefni í Ísafjarðarsýslu. Uppskrifuð eftir skrá er fyrir lá í Vigur, 1961."

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Sigurður Sigurðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00276
  • Safn
  • 1886-1988

Bréfasafn Sigurðar, ásamt nokkrum bréfum til eiginkonu hans og foreldra. Einnig ýmis persónuleg gögn og gögn sem varða opinber störf Sigurðar á Sauðárkróki.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Leigusamningur Haganes

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð. Er það leigusamningur vegna jarðarinnar Haganess í Fljótum.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Bréf sýslumanns til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar tilnefningu þriggja manna af hálfu sýslunefndar, er skipa skulu hreppsstjóra í Sauðárkrókshreppi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 267