Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hólahreppur Skjalaflokkar Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fjármál

Hin ýmsu skjöl og skrár ýmist prentuð eða rituð og varða fjármál Hólahrepps. Gögnin eru í góðu lagi.

Hólahreppur

Samfélag

Gögnin eru frá einkasafni Harðar Jónssonar og eru flokkuð eftir þeim félögum sem birtust í hans safni og látin halda sér að mestu leiti. Gögnin eru mest pappírsgögn en einnig handskrifaðar upplýsingar frá Herði við hans fjölmörgu störf s.s línustrikuð handskrifuð stílabók frá hans formennsku í UMSS 1980. Gögnin eru vel læsileg

Hólahreppur