Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Athugasemdir við sérreikninga hinna ýmsu fyrirtækja Sauðárkrókshrepps á árunum 1930-1934

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á þrjár pappírsarkir í folio stærð.
Með liggja svör við athugasemdum, vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Varðar reikninga ýmissa sérfyrirtækja Sauðárkrókshrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 3 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar fjallskilareikninga hreppanna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sveitarsjóðsreikningar hreppanna

Afgreiðsla reikninganefndar er handskrifuð á 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggja athugasemdir við reikningana, á 2 pappírsörkum í folio stærð.
Einnig sex pappírsarkir í folio stærð og 1 í A5 stærð með svörum við athugasemdir.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggja þrír minnismiðar.
Skjölin varða byggingu sýslubókasafns.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Þakkarkort

Þakkarkortið er prentað á lítið bréfspjald.
Með liggur handskrifað bréfspjald frá sama sendanda.
Varðar þakkir vegna kveðja á 80 ára afmæli sendanda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Samantekt um sýsluvegi

Samantekitin er vélrituð á 10 pappírsarkir í folio stærð.
Varðar sýsluvegi í Skagafirði.
Blöðin eru nokkuð skemmd eftir hefti og á þeim nokkur óhreinindi, en annars heilleg.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fiskveiðasamþykkt

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það er merkt eftirrit. Undir það rita nokkrir bændur í Fells- og Hofshreppum.
Það varðar fiskveiðisamþykkt á Málmeyjarsundi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilboð í vegagerð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Á það eru handskrifaðar ýmsar athugasemdir og útreikningar.
Varðar tilboð í efnisflutning.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Innkoma vegna fyrirlestra og söngs

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar innkomu vegna tveggja skemmtikvölda, þar sem fluttir voru fyrirlestrar og söngur, til fjáröflunar fyrir sjúkrahús. Ekki kemur fram frá hverjum gjöfin er.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í foliostærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar erindi til Sigurðar J. Fanndal, þar sem hann er skipaður í sóttvarnarnefnd fyrir Haganesvíkurkauptún.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 681 to 765 of 1501