Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Holtshrepps til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar vegagerð frá Stífluhólum að Fljótaárbrú.
Með liggur pappírsörk i foliobroti sem slegin hefur verið utan um erindi samgöngumálanefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf íbúa í Rípurhreppi

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti, alls tvær skrifaðar síður. Það varðar girðingu fyrir hinn svokallaða Bakkaveg. undir bréfið rita nokkrir íbúar í Rípurhreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Jóhanns Sigurðssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar grun um fjárkláða á Skíðastöðum.
Með liggur bréfmiði þar sem vottað er að fjárkláði hafi fundist á bænum. Undirritað af Guðvarði Magnússyni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 766 to 850 of 2725