Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Pétur Hannesson (1893-1960)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

9 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hvis 817

Björn Skúlason veghefilsstjóri, Sauðárkróki og kona hans Ingibjörg Jósafatsdóttir, ásamt börnum þeirra Hafsteini (standandi) Valgarði (situr) og Guðrún (situr).

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 458

Tekið í Villa Nova 7. ágúst 1923- frá vinstri: Þóra Gísladóttir- Páll Sigurðsson- Ingibjörg Jónsdóttir og Elínborg Jónsdóttir. Úr fórum Páls Sigurðssonar bókavarðar. Safn Kr. C. Magnússonar.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1845

Efri drengjaröð frá vinstri: Jón Einarsson- Valgarð Blöndal og Óskar Stefánsson. Neðri drengjaröð frá vinstri: Marinó Stefánsson- Eyþór Stefánsson og Steingrímur Benediktsson. Stúlknaröð frá vinstri: Steinunn Baldvinsdóttir- Helga Jóhannesdóttir- Emelía Lárusdóttir- Dýrleif Árnadóttir og Sigríður Þorleifsdóttir. Nemendur Unglingaskólans á Sauðárkróki- vorið 1916. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Mynd 33

Tilg. Salóme Pálmadóttir og Þorvaldur Guðmundsson ásamt þremur barna sinna þeim Svavari (Dadda lengst t.h.), Ingibjörgu (lengst t.v.) og Guðbjörgu (í miðið). Á myndina vantar fjórða barnið Þorvald (Búbba).

Pétur Hannesson (1893-1960)

Mynd 16

Brúntóna mynd, visit card merkt Pétri Hannessyni ljósmyndara. Á myndinni eru tveir spariklæddir karlmenn. Þeir eru óþekktir en aftan á myndina eru skrifuð nöfnin Pálmi og Jónas.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)