Showing 10 results

Archival descriptions
Lestrarfélag Óslandshlíðar
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Bóka og Félagaskrá

Bókakaup og Meðlimaskrá. Handskrifuð gögn nokkuð heilleg skráning meðlima í Lestrarfélagi Óslandshlíðar sem og bókaeign félagsins árin 1949-1955.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Bókalisti og Reikningabók

Bókalisti og reikningsbók Lestrarfélags Óslandshlíðar 1913- 1929. Skráður er bókalisti eftir starfrófsröð og númeraröð og einnig skráðir reikningar. Stílabók með langsum línum, nokkuð heilleg en blöðin gulnuð og smá krumpuð.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Fundagerðabók 1930-1957

Handskrifuð stílabók með línum og blöðin nokkuð gulnuð, en heilleg. Í bókinni eru 5 laus fundargerðablöð sem tilheyra Lestrarfélags Óslandshlíðar, dagsett 1954-1957.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Fundagjörðabækur 1913-1957

Fundargerðabók Lestrarfélags Óslandshlíðar frá 20 nóvember 1930 til 1957
Fundargerðabókin fjallar um áframhaldandi fundagjörð um Lestrarfélag Óslandshlíðar þar til tillaga um að bókasafnið skuli metið af bókafullrúa og sínum manni frá hvoru félagi og rennt inn í Lf. Hofshrepp. Tillaga þessi var samþykkt með 11 samhljóðandi athvæðum föstudaginn 31. maí 1957 í Hlíðarhúsi.
Ástand bóka misgott, nokkur rifin og trosnuð blöð, en bækur eru handskrifðar, önnur skjöl í heillegu ástandi.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Lestrarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00018
  • Fonds
  • 1913 - 1957

Gögn Lestrarfélags Óslandshlíðar frá tímabilinu 1913-1957. Innihalda fundargerðabækur, reiknisbækur, skýrslur, félagaskrár og önnur gögn. Ástand bóka misgott, nokkur rifin og trosnuð blöð, en bækur eru handskrifaðar og önnur skjöl vélrituð og handskrifuð.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Reikningabækur

Reikningabók Lestrarfélags Óslandshlíðar frá 1930-1954. Inniheldur rekstrarreikninga Lestrarfélags Óslandshlíðar. Heillegar stílabækur með láréttum og lóðréttum línum og blaðsíður gulnaðar og í misgóðu ástandi. Yfirlit yfir tekjur og gjöld Lestrarfélag Óslandslíðar,ásamt lista yfir bókaeign félagsins.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Ýmis bréf

Vélrituð Bréf frá Fræðslumálastjóra vegna styrkja, handskrifað sendibréf frá Kvennfélagi Óslandshlíðar og handskrifað sendibréf til Bókafulltrúa. Öll gögn nokkuð heilleg en gulnuð og ýmist vélrituð eða handskrifuð.

Lestrarfélag Óslandshlíðar