Sýnir 10 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ungmennafélag Höfðstrendinga* Málaflokkur Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundargerðabækur

Fundargerðabækurnar eru sex og í misjöfnu ástandi og misstórar. Þær eru frá árunum 1917 - 1984. Blöðin nokkuð trosnuð og rifin eða blöð hafa losnað. Allar handskrifaðar og eru merktar með Gjörðabók Ungmennafélags Höfðstrendinga eða Fundagerðabók U.M.F.H.
Í þessum bókum eru fundirnir útlistaði og greinilegt er að miklu er áorkað til samfélagsins og mikið og gott ungmennastarf unnið.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Kaup og leigusamningar

Hinir ýmsu kaupsamningar og leigusamningar úr gögnum félagsins, handskrifaðir og vélritaðir en þau eru í misjöfnu ástandi, blöð gulnuð og nokkur rifinn, s.s Samvinnusamningur um byggingu félagsheimilis á Hofsós. Kaupsamningur U.M.F.H vegna sölu á Skjaldborg 20.ágúst.1955. Samning við leikfélagið um afnot í Skjaldborg. Lóðakaup á Hvammskoti, selt af Jóni Jónssyni 18. janúar.1927 og.fl.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Félagatal

Inniheldur skráða Félaga í U.M.F.H. Félagatal er skráð á blöð frá 1937 - 1950. einnig nokkur ódagsettar skráningar. Ein heilleg rúðustrikuð bók með félagatali 1939 til 1943 en fremst í bókinni er bókhald fyrir 1939 - 1941 en aftarlega í bókinni eru skráningar meðlima U.M.F Höfðstrendinga frá 1947, nöfn og hvaða ár var gengið í félagið frá 1923 -1947.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Lög annarra innan ÍSÍ

Litlar bækur frá ÍSÍ um lög annarra s.s knattspyrnulög, glímulög og lög íþróttasambands Íslands. Bækurnar eru óbundnar og vantar kápu á nokkrar annars heillegar.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

UMSS

Gögnin innihalda m.a Fundargerðir, Ársþingskýrslur og Mótaskrá U.M.S.S sem er mjög umfangsmikil, haldin voru mörg mót s.s. Tugþrautarmót, Unglingamót, Meistaramót, Bikarmót og Norðulandamót svo fátt eitt sé talið. En í UMSS gögnum eru líka heimidir frá aðildarfélögum s.s Tindastól knattspyrn og sund. Gögnin eru pappísrsgögn og bæklingar í misjöfnu ástandi einhver rifin og blettótt.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Reikningar

Bókhaldsgögn sem bárust félaginu frá 1946-1987. Ýmis gögn s.s.kvittanir, reikningar og launaframtal einnig gamlar bankabækur og happadrættismiðar en gögnin eru að mestu heillegu, þó eru eldri gögn farin að gulna og einstaka rifin. Gögnin eru flokkuð eftir stærð og ártali en elstu göng eru neðst og þau yngstu efst.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

UMFÍ

Vélriðuð gögn frá U.M.F.Í og bæklingar þess efnis að gefa upplýsinga til ungmennafélaga um hugleiðngar um málefni ásamt eyðublöðum um árskýslur og dómaraspjöld og litlar bækur um leiðbeingar með starfsíþróttum s.s Traktorsakstur, Línstrok og Hestadómar.Gögn eru misjöfn nokkur blöð hafa blotnað og rifnað.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

ÍSÍ

Hin ýmsu gögn sem hafa komið frá ÍSÍ. Fréttabréf og bæklingar. Neðst er lítil bók um reikninga ÍSÍ 1946 - 1947.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Kvittanabækur

Handskrifaðar litlar kvittanabækur í tvíriti vegna greiðslu árgjalda til U.M.F.H. Fimm bækur og stök laus blöð.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*