Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps Lýtingsstaðahreppur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabók

innbundin og handskrifuð bók, vel læsileg og varðveitt. Bókin inniheldur fundagerðir á tímabilinu 1959-1984. Aftast í bókinni er lausblöð með hluta af fundagerð dags.27.4.1984. Blöðin eru merkt með blaðsíðunr. 193 og 194. Einnig er blað með dagskrá aðalfundar Búnaðarfélags Lýtingsstaðahrepps 1984. Blaðið er þar að auki með blekblettum og pennakrassi.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps

Jarðbótabók (Mælingabók)

Innbundin bók. Blöðin eru forprentuð til skýrsluhalds fyrir jarðbætur á bújörðum. Á blöðum eru handskrifaðar upplýsingar um heiti bújarða og framkvæmdir sem gerðar voru á þeim, þ.e. túnsléttur, túngræðsla, sáning og girðingavinna. Einnig vinnsla við vatnsveituskurði, stíflu- og flóðgarða og fl.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps

Jarðbótabók

Innbundin bók með límborða á kili. Blöðin eru með forprentuðu skýrsluformi og handskrifuðum upplýsingum um jarðbætur á bújörðum í Lýtingsst.hreppi, frá 1911-1928. Bókin er í góðu ásigkomulagi og vel læsileg.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps

Fundagerða-, reikninga-, skýrslu- og bréfabók

innbundin og handskrifuð bók með límborða á kili. Bókin er vel læsileg og varðveitt. Bókin inniheldur fundagerðir og lög félagsins-, reikninga,- skýrslur og bréf. Aftast í bókinni er lausblöð með efnahagsreikning búnaðarfélagsins fyrir árið 1936.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps

Fundagerða-, reikninga-, skýrslu- og bréfabók

Innbundin og handskrifuð bók með límborða á kili. Bókin er vel læsileg og varðveitt. Bókin inniheldur fundagerðir og lög félagsins -, reikninga,- skýrslur og formleg bréf. Helmingur bókarinnar er ekki nýttur, þ.e. auðar blaðsíður. Fremst í bókinni er hvítt autt blað. Inni í miðri bókinni er lítið blað með viðurkenningu fyrir greiðslu fyrir akstur frá Sauðárkróki framm í Starrastaði, dags.26.4.1920. Undirritað af Jóhannesi Jónassyni.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps