Sýnir 3525 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfritari Nordisk kulturfond

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Nordisk kulturfond.
Varðar verkefni sem hlaut styrk. Með liggja fylgigögn um verkefnið.
Alls 8 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Nordisk kulturfond

Sarpur

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og rekstrarfélagsins Sarps.
Varðar gagnamagn í sarpi.
Alls 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sarpur rekstrarfélag

Silvia Hufnagel

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Silviu Hufnagel.
Varðar ráðstefnu.
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Silvia Hufnagel

Terrain Tours

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Terrarin Tours
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Bókun á heimsókn.
Ástand skjalanna er gott.

Terrain Tours

Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Úlfhildar Aspar Ingólfsdóttur.
Alls 6 pappírsarkir.
Varðar: Kaup safnsins á söðli í eigu bréfritara.
Með liggur reikningur og staðfesting á greiðslu.
Ástand skjalanna er gott.

Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir

Bréf Hjarta- og æðasjúkdómavarnafélags Reykjavíkur til Ólafs Sveinssonar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Það varðar stofnun félags í Skagafirði.
Með liggur félagaskrá Hjarta- og æðasjúkómavarnarfélags Skagfirðinga 1964, sem er einnig vélritaður á pappírsörk í A4 stærð.
Einnig liggja með lög Hjartaverndar. Þau eru vélrituð á 4 bls. í folio stærð.
Bréfið er stílað á Ólaf Sveinsson sjúkrahúslækni á Sauðárkróki, en á félagatalinu kemur fram að Kristján C. Magnússon var félagsmaður í umræddu félagi.

Hjarta- og æðasjúkdómavarnafélag Reykjavíkur

Samantekt um sýsluvegi

Samantekitin er vélrituð á 10 pappírsarkir í folio stærð.
Varðar sýsluvegi í Skagafirði.
Blöðin eru nokkuð skemmd eftir hefti og á þeim nokkur óhreinindi, en annars heilleg.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fiskveiðasamþykkt

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það er merkt eftirrit. Undir það rita nokkrir bændur í Fells- og Hofshreppum.
Það varðar fiskveiðisamþykkt á Málmeyjarsundi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilboð í vegagerð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Á það eru handskrifaðar ýmsar athugasemdir og útreikningar.
Varðar tilboð í efnisflutning.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Innkoma vegna fyrirlestra og söngs

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar innkomu vegna tveggja skemmtikvölda, þar sem fluttir voru fyrirlestrar og söngur, til fjáröflunar fyrir sjúkrahús. Ekki kemur fram frá hverjum gjöfin er.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í foliostærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar erindi til Sigurðar J. Fanndal, þar sem hann er skipaður í sóttvarnarnefnd fyrir Haganesvíkurkauptún.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1701 to 1785 of 3525