Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3596 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar niðurjöfnun sýsluvegavinnu til hreppanna.
Með liggja tvær pappírsarkir í A5 stærð með tillögum.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á einu skjalinu, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur samhljóða afrit.
Varðar lagabreytingu um fasteignaskatt.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar varðar lánsábyrgð vegna fasteignalána Hofshrepps.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar varðar reikninga ýmissa sjóða.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á öðru skjalinu, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 6 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar varðar reikninga ýmissa sjóða.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á einu blaðanna, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundargerð 21.03.1961

Fundargerðin er hanskrifuð á blað í stærðinni A4. Skrifað er báðu megin en á bakhlið eru einnig einhvers konar útreikningar sem snúa að búfjárhaldi.

Ungmennafélag Holtshrepps

Veiðifélag Sæmundarár: Skjalasafn

  • IS HSk N00411
  • Safn
  • 1996-2001

Gögn félagsins, ársreikningar, fundargerðir og ýmis önnur gögn.
Hluti gagnanna tengist samstarfsfélagi um Miklavatn og Sæmundará.

Veiðifélag Sæmundarár

Fundargerð 22. maí 1996

Fundargerðin er handskrifuð á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar sameiginlegan fund stjórna veiðifélaga Miklavatns og Sæmundarár.
Ástand skjalsins er gott.

Veiðifélag Sæmundarár

Uppsögn vegna Drangeyjar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í stærðinni 21,9x10,9 sm.
Varðar uppsögn vegna nytja Friðriks Jónssonar á Lambhöfða í Drangey.
Skjalið er heillegt.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit menntamálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Nefndarálit atvinnumálanefndar vegna styrkbeiðni til dýralækninganáms.
Skjalið er aðeins rifið á köntum, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Holtshrepps

Handskrifuð pappírsörk í stærðinni 22,5 x 18 sm.
Varðar almennan hreppsfund í Holtshreppi, til undirbúnings fyrir sýslufund.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja athugasemdir á A4 blaði, svör reikningshaldara á A4 blaði og og reikningur yfir tekjur af ábúð á Hofi.
Alls 4 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hofshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 3401 to 3485 of 3596